Innviðirnir góðir hjá Borgarbyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. janúar 2024 14:31 Innviðir Borgarbyggðar standa vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í Borgarbyggð og íbúafjölgun í sveitarfélaginu, þá ráða innviðir sveitarfélagsins vel við ástandið. Það getur verið erfitt fyrir sveitarfélög að vaxa of hratt því þá þurfa innviðirnir að fylgja með svo allir íbúar verði ánægðir og samfélagið jákvætt við íbúafjölgun. Borgarbyggð er eitt af þeim sveitarfélögum sem íbúum er alltaf að fjölga í, eða um 6 prósent á ári en íbúarnir eru í dag um 4.300. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Við erum alltaf að færst nær höfuðborgarsvæðinu, ég held að það megi alveg segja að við sjáum að við séum komin í jaðar höfuðborgarsvæðisins. Hér hefur fjölgun frá aldamótum verið um fjórðung íbúa en annars staðar hefur fjölgunin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verið miklu meiri. Það má kannski segja að það sé ekki sjálfstætt markmið að fjölga eitthvað gríðarlega hratt,“ segir Stefán Broddi. „Síðan má kannski bæta við að þetta er mjög áhugaverð þróun, sem er að eiga sér stað bæði hjá okkur og auðvitað víðar er hvað fjölgunin er mikil, sérstaklega á meðal, bæði auðvitað á meðal nýrra íbúa, sem koma erlendis frá og ekki síður á meðal eldri íbúa.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er með innviði í Borgarbyggð, eru þeir allir tryggðir og góðir, nóg leikskólapláss og nóg af öllu og allir bara í stuði? „Já, við stöndum nokkuð vel hvað leikskólapláss varðar. Við getum tekið á móti öllum börnum á leikskólaaldri, sem að vilja komast í leikskóla í Borgarbyggð en það eru fimm leikskólar hjá okkur. En á sama tími er biðlisti á einum leikskóla þó það sé rými á öðrum. Í okkar tilviki er biðlisti á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum en laust rými á Andabæ á Hvanneyri sem er í um 20 mín fjarlægð,“ segir Stefán Broddi. Borgarbyggð Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Það getur verið erfitt fyrir sveitarfélög að vaxa of hratt því þá þurfa innviðirnir að fylgja með svo allir íbúar verði ánægðir og samfélagið jákvætt við íbúafjölgun. Borgarbyggð er eitt af þeim sveitarfélögum sem íbúum er alltaf að fjölga í, eða um 6 prósent á ári en íbúarnir eru í dag um 4.300. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Við erum alltaf að færst nær höfuðborgarsvæðinu, ég held að það megi alveg segja að við sjáum að við séum komin í jaðar höfuðborgarsvæðisins. Hér hefur fjölgun frá aldamótum verið um fjórðung íbúa en annars staðar hefur fjölgunin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verið miklu meiri. Það má kannski segja að það sé ekki sjálfstætt markmið að fjölga eitthvað gríðarlega hratt,“ segir Stefán Broddi. „Síðan má kannski bæta við að þetta er mjög áhugaverð þróun, sem er að eiga sér stað bæði hjá okkur og auðvitað víðar er hvað fjölgunin er mikil, sérstaklega á meðal, bæði auðvitað á meðal nýrra íbúa, sem koma erlendis frá og ekki síður á meðal eldri íbúa.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er með innviði í Borgarbyggð, eru þeir allir tryggðir og góðir, nóg leikskólapláss og nóg af öllu og allir bara í stuði? „Já, við stöndum nokkuð vel hvað leikskólapláss varðar. Við getum tekið á móti öllum börnum á leikskólaaldri, sem að vilja komast í leikskóla í Borgarbyggð en það eru fimm leikskólar hjá okkur. En á sama tími er biðlisti á einum leikskóla þó það sé rými á öðrum. Í okkar tilviki er biðlisti á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum en laust rými á Andabæ á Hvanneyri sem er í um 20 mín fjarlægð,“ segir Stefán Broddi.
Borgarbyggð Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira