Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 21:10 Xavi mun stíga til hliðar í sumar. Alex Caparros/Getty Images Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. Þetta staðfesti Xavi eftir ótrúlegt tap Börsunga gegn Villareal í kvöld. Lokatölur í Katalóníu 3-5 og Barcelona nú 10 stigum á eftir toppliði Real Madríd. Hinn 44 ára gamli Xavi lék með Börsungum nær allan sinn feril en endaði hann í Katar. Þar hóf hann líka þjálfaraferil sinn áður en hann mætti til Barcelona árið 2021. Hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt, stýrði liðinu til sigurs í La Liga á síðustu leiktíð en gríðarleg fjárhagsvandræði hafa herjað á félagið nær allan þann tíma sem Xavi hefur verið við stjórnvölin. Xavi: I will leave Barcelona in June . We have reached a point of no return. It's time for change. As a Culé, I think that it's time to leave . I spoke with the board and the club today. I will leave on the 30th of June . pic.twitter.com/PiT9gZItRQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2024 Samningur Xavi er til ársins 2025 en hann hefur nú staðfest að hann muni stíga til liðar í sumar þegar enn er ár eftir. „Ég mun yfirgefa Barcelona í júní. Það verður ekki aftur snúið og það er kominn tími á breytingar. Sem Culé þá tel ég það vera tími til kominn að stíga til hliðar. Ég talaði við stjórnina og félagið í dag. Ég mun hætta þann 30. júní.“ Xavi er annað stóra nafnið í knattspyrnuheiminum sem staðfestir brotthvarf sitt á stuttum tíma en Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool í sumar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Þetta staðfesti Xavi eftir ótrúlegt tap Börsunga gegn Villareal í kvöld. Lokatölur í Katalóníu 3-5 og Barcelona nú 10 stigum á eftir toppliði Real Madríd. Hinn 44 ára gamli Xavi lék með Börsungum nær allan sinn feril en endaði hann í Katar. Þar hóf hann líka þjálfaraferil sinn áður en hann mætti til Barcelona árið 2021. Hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt, stýrði liðinu til sigurs í La Liga á síðustu leiktíð en gríðarleg fjárhagsvandræði hafa herjað á félagið nær allan þann tíma sem Xavi hefur verið við stjórnvölin. Xavi: I will leave Barcelona in June . We have reached a point of no return. It's time for change. As a Culé, I think that it's time to leave . I spoke with the board and the club today. I will leave on the 30th of June . pic.twitter.com/PiT9gZItRQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2024 Samningur Xavi er til ársins 2025 en hann hefur nú staðfest að hann muni stíga til liðar í sumar þegar enn er ár eftir. „Ég mun yfirgefa Barcelona í júní. Það verður ekki aftur snúið og það er kominn tími á breytingar. Sem Culé þá tel ég það vera tími til kominn að stíga til hliðar. Ég talaði við stjórnina og félagið í dag. Ég mun hætta þann 30. júní.“ Xavi er annað stóra nafnið í knattspyrnuheiminum sem staðfestir brotthvarf sitt á stuttum tíma en Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool í sumar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41