Lærisveinar Freys náðu í stig gegn Jóni Degi og félögum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 17:46 Freyr hefur náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í Belgíu. @kvkofficieel KV Kortrijk og OH Leuven gerðu markalaust jafntefli í sannkölluðum sex stiga leik í belgísku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Freyr Alexandersson hefur nú stýrt Kortrijk í tveimur leikjum og hefur liðið náð í fjögur stig. Kortrijk var neglt við botninn þegar Freyr tók við en hann hafði gert frábæra hluti með Lyngby í Danmörku. Það var vitað að Freyr þyrfti kraftaverk en byrjun hans með liðið ætti að gefa stuðningsfólki þess, sem og leikmönnum byr undir báða vængi. Eftir frábæran sigur á Standard Liége þá tók Kortrijk á móti OH Leuven í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði gestanna og lék 70 mínútur. Fór það svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Ready #ohleuven #KVKOHL pic.twitter.com/XMRhYGne4w— OH Leuven (@OHLeuven) January 27, 2024 Lærisveinar Freys því haldið hreinu í fyrstu tveimur leikjunum undir hans stjórn og hver veit nema liðinu takist hið ómögulega. Sem stendur er Kortrijk á botninum með 14 stig að loknum 22 umferðum. Leuven er sæti ofar með 18 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem hefur leikið leik minna. Liðin í 13. til 16. sæti í Belgíu fara í sérstakt umspil um hvaða lið fellur. Neðstu tvö liðin falla að því loknu en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við lið í B-deildinni um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira
Kortrijk var neglt við botninn þegar Freyr tók við en hann hafði gert frábæra hluti með Lyngby í Danmörku. Það var vitað að Freyr þyrfti kraftaverk en byrjun hans með liðið ætti að gefa stuðningsfólki þess, sem og leikmönnum byr undir báða vængi. Eftir frábæran sigur á Standard Liége þá tók Kortrijk á móti OH Leuven í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði gestanna og lék 70 mínútur. Fór það svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Ready #ohleuven #KVKOHL pic.twitter.com/XMRhYGne4w— OH Leuven (@OHLeuven) January 27, 2024 Lærisveinar Freys því haldið hreinu í fyrstu tveimur leikjunum undir hans stjórn og hver veit nema liðinu takist hið ómögulega. Sem stendur er Kortrijk á botninum með 14 stig að loknum 22 umferðum. Leuven er sæti ofar með 18 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem hefur leikið leik minna. Liðin í 13. til 16. sæti í Belgíu fara í sérstakt umspil um hvaða lið fellur. Neðstu tvö liðin falla að því loknu en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við lið í B-deildinni um sæti í efstu deild á næstu leiktíð.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn