Börn geti ekki leikið sér nógu mikið úti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. janúar 2024 10:47 Barn að leik. Vísir/Vilhelm Börn og ungmenni í Bretlandi verða fyrir mikilli heilsufarsskerðingu þar sem þeim stendur ekki til boða að leika sér úti í sama mæli og áður í landinu. Hagsmunasamtök segja bresk stjórnvöld ekki horfa til mikilvægi þessa þegar kemur að skipulagsmálum. Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Guardian. Þar segir að þingmenn á breska þinginu hafi óskað eftir tillögum að því hvernig bæta megi heilsufar barna í landinu. „Í samanburði við eldri kynslóðir, hefur líf barna breyst mikið, þau eru meira inni, meira einangruð og í meiri kyrrsetu. Allt vegna breytinga á umhverfinu úti fyrir,“ hefur Guardian eftir Alice Ferguson, talsmanni hagsmunasamtaka barna. Hún segir bresk stjórnvöld geta snúið við þessari þróun með því að gera götur landsins öruggari fyrir börn og íbúahverfi barnvænni. Þannig geti börn leikið sér úti í meira mæli líkt og áður. Of mikil áhersla hafi verið lögð á umferð bíla undanfarna áratugi í landinu og of lítil á útivistarsvæði. Þá er þess getið að í nágrannalöndum Bretlands, líkt og í Þýskalandi, Noregi og Svíþjóð, séu við lýði sérstök lög sem snúi að lýðheilsu barna og skipulagi borga. Þá hafi borgir líkt og Barcelona, Freiburg, Ghent, Pontevedra, Rotterdam og París stigið mikilvæg skref í átt að barnvænni framtíð. Bretland Börn og uppeldi Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Guardian. Þar segir að þingmenn á breska þinginu hafi óskað eftir tillögum að því hvernig bæta megi heilsufar barna í landinu. „Í samanburði við eldri kynslóðir, hefur líf barna breyst mikið, þau eru meira inni, meira einangruð og í meiri kyrrsetu. Allt vegna breytinga á umhverfinu úti fyrir,“ hefur Guardian eftir Alice Ferguson, talsmanni hagsmunasamtaka barna. Hún segir bresk stjórnvöld geta snúið við þessari þróun með því að gera götur landsins öruggari fyrir börn og íbúahverfi barnvænni. Þannig geti börn leikið sér úti í meira mæli líkt og áður. Of mikil áhersla hafi verið lögð á umferð bíla undanfarna áratugi í landinu og of lítil á útivistarsvæði. Þá er þess getið að í nágrannalöndum Bretlands, líkt og í Þýskalandi, Noregi og Svíþjóð, séu við lýði sérstök lög sem snúi að lýðheilsu barna og skipulagi borga. Þá hafi borgir líkt og Barcelona, Freiburg, Ghent, Pontevedra, Rotterdam og París stigið mikilvæg skref í átt að barnvænni framtíð.
Bretland Börn og uppeldi Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira