Seldist upp á nokkrum mínútum Boði Logason skrifar 21. janúar 2024 07:01 Uppselt hefur verið á öll úrslitakvöldin í Idol-höllinni. Mikil eftirspurn er eftir miðum. Gotti Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. Það má með sanni segja að það sé mikil eftirspurn eftir miðum á úrslitakvöldin en það hefur verið uppselt á bæði kvöldin eftir að þátturinn fór í beina útsendingu frá Idol-höllinni í byrjun árs. Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir að ásóknin hafi farið fram úr björtustu vonum. Á fyrsta úrslitakvöldinu var slegið met í símakosningunni og þá hefur áhorfið á Stöð 2 á föstudagskvöldum verið í hæstu hæðum. Eva Georgs. Ásudóttir er sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Uppselt er á næsta úrslitakvöld Idol sem fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2.Vilhelm „Það hefur myndast gríðarlega góð og jákvæð stemming í kringum þættina. Við sem stöndum á bak við þá lögðum upp með það frá fyrsta degi að hafa jákvæða og skemmtilega stemmingu í kringum framleiðslu þáttanna og það gleður okkur mjög að það sé að skila sér heim í stofu,“ segir Eva. Tveir keppendur hafa verið sendir heim, þær Rakel og Birgitta, og eru því sex keppendur eftir og munu þeir keppa upp titilinn Idol-stjarna Íslands en úrslitaþátturinn fer fram 9. febrúar. „Það er búið að vera ótrúlega gaman að fylgjast með keppendunum springa út frá fyrstu áheyrnarprufum og yfir í að stútfylla Idol-höllina á hverju föstudagskvöldi,“ segir Eva. Þriðja úrslitakvöldið í beinni útsendingu fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þátturinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 hér. Idol Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Það má með sanni segja að það sé mikil eftirspurn eftir miðum á úrslitakvöldin en það hefur verið uppselt á bæði kvöldin eftir að þátturinn fór í beina útsendingu frá Idol-höllinni í byrjun árs. Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir að ásóknin hafi farið fram úr björtustu vonum. Á fyrsta úrslitakvöldinu var slegið met í símakosningunni og þá hefur áhorfið á Stöð 2 á föstudagskvöldum verið í hæstu hæðum. Eva Georgs. Ásudóttir er sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Uppselt er á næsta úrslitakvöld Idol sem fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2.Vilhelm „Það hefur myndast gríðarlega góð og jákvæð stemming í kringum þættina. Við sem stöndum á bak við þá lögðum upp með það frá fyrsta degi að hafa jákvæða og skemmtilega stemmingu í kringum framleiðslu þáttanna og það gleður okkur mjög að það sé að skila sér heim í stofu,“ segir Eva. Tveir keppendur hafa verið sendir heim, þær Rakel og Birgitta, og eru því sex keppendur eftir og munu þeir keppa upp titilinn Idol-stjarna Íslands en úrslitaþátturinn fer fram 9. febrúar. „Það er búið að vera ótrúlega gaman að fylgjast með keppendunum springa út frá fyrstu áheyrnarprufum og yfir í að stútfylla Idol-höllina á hverju föstudagskvöldi,“ segir Eva. Þriðja úrslitakvöldið í beinni útsendingu fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þátturinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 hér.
Idol Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira