Kallaðar út vegna vélsleðaslyss við Hamragarðaheiði Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2024 13:36 Frá vettvangi í dag. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út vegna konu sem slasaðist í vélsleðaslysi á Hamragarðaheiði vestan við Eyjafjallajökul, skömmu eftir hádegi í dag. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að samkvæmt upplýsingum sé konan beinbrotin. Björgunarsveitir eru nú á leiðinni á staðinn, en konan er þó ekki ein á vettvangi slyssins. Hann segir útkallið hafa komið um klukkan 12:30. Eftirfarandi tilkynning var send á fjölmiðla skömmu fyrir klukkan 15 í dag vegna slyssins: Um 12:30 í dag voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar út vegna tilkynningar um vélsleðaslys á Hamragarðaheiði. Skömmu síðar var óskað eftir þyrlu frá Landhelgisgæslu. Þar var á ferðinni hópur fólks og einn ferðalanga velti sleða sínum og virðist hafa orðið undir sleðanum. Óttast var að viðkomandi væri fótbrotinn. Vel gekk að komast upp Hamragarðaheiðina og að slysstað. Þyrla fór í loftið frá Reykjavík rúmlega 13. Talsverður skafrenningur var á slysstað og ljóst að betra væri að færa sjúkling neðar í heiðina þangað sem þyrla gæti lent vandræðalaust. Búið var um sjúklinginn og hann fluttur í bíl björgunarsveitar að lendingarstað þyrlu. Þyrla var lent á heiðinni rétt fyrir klukkan 2 og var sjúklingur þá færður yfir í hana og fluttur á brott. Rangárþing eystra Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að samkvæmt upplýsingum sé konan beinbrotin. Björgunarsveitir eru nú á leiðinni á staðinn, en konan er þó ekki ein á vettvangi slyssins. Hann segir útkallið hafa komið um klukkan 12:30. Eftirfarandi tilkynning var send á fjölmiðla skömmu fyrir klukkan 15 í dag vegna slyssins: Um 12:30 í dag voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar út vegna tilkynningar um vélsleðaslys á Hamragarðaheiði. Skömmu síðar var óskað eftir þyrlu frá Landhelgisgæslu. Þar var á ferðinni hópur fólks og einn ferðalanga velti sleða sínum og virðist hafa orðið undir sleðanum. Óttast var að viðkomandi væri fótbrotinn. Vel gekk að komast upp Hamragarðaheiðina og að slysstað. Þyrla fór í loftið frá Reykjavík rúmlega 13. Talsverður skafrenningur var á slysstað og ljóst að betra væri að færa sjúkling neðar í heiðina þangað sem þyrla gæti lent vandræðalaust. Búið var um sjúklinginn og hann fluttur í bíl björgunarsveitar að lendingarstað þyrlu. Þyrla var lent á heiðinni rétt fyrir klukkan 2 og var sjúklingur þá færður yfir í hana og fluttur á brott.
Rangárþing eystra Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira