Fjórði febrúar 2024 stór dagur fyrir gestgjafa HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 16:46 Gianni Infantino, forseti FIFA, og Victor Montagliani, forseti CONCACAF, bregða á leik í New York en þrjár þjóðir úr knattspyrnusambandi Norður- og Mið-Ameríku hýsa næstu heimsmeistarakeppni. Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að gefa út leikjadagskrána fyrir næstu heimsmeistarakeppni karla 4. febrúar næstkomandi. HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir tvö ár og það eru því þrjú knattspyrnusambönd að halda keppnina. Þetta verður stærsta heimsmeistarakeppni sögunnar enda fjölgar þátttökuþjóðum um sextán frá síðasta HM í Katar. Það kallar á alls konar nýjungar í leikjadagskránni sem gerir þessa útgáfu fróðlegri en ella. Mesta spennan er samt í kringum það hvar úrslitaleikurinn fer en ljóst er að hann fer fram í Bandaríkjunum. Nú stendur valið á milli tveggja risastórra NFL-leikvanga eða AT&T Stadium í Texas og MetLife Stadium í New Jersey. Báðar borgir hafa staðið í harðri kosningabaráttu til að hreppa hnossið. Þegar HM fór fram síðast í Bandaríkjunum fór úrslitaleikurinn fram á Rose Bowl í Pasadena í Kaliforníu. Fjölmiðlar hafa slúðrað um það að það væri búið að velja AT&T Stadium í Arlington í Texas fylki sem er heimavöllur Dallas Cowboys liðsins. Samkvæmt upplýsingum ESPN hefur hvorugum aðilanum þó verið tilkynnt um slíkt. Þetta verður fyrsta heimsmeistarakeppnina með 48 þjóðum og því verða sextán leikvellir notaðir í keppnina. Borgirnar sem fá leik eru Atlanta, Boston, Dallas, Houston, Kansas City, Los Angeles, Miami, New York/New Jersey, Philadelphia, San Francisco og Seattle í Bandaríkjunum; Guadalajara, Mexíkóborg og Monterrey Mexíkó og svo Toronto og Vancouver í Kanada. 2026 World Cup final venue to be revealed Feb. 4The match schedule for the 2026 FIFA World Cup in the United States, Mexico and Canada will be unveiled Feb. 4, FIFA announced Thursday.https://t.co/pUdr5ysj1G— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 18, 2024 HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira
HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir tvö ár og það eru því þrjú knattspyrnusambönd að halda keppnina. Þetta verður stærsta heimsmeistarakeppni sögunnar enda fjölgar þátttökuþjóðum um sextán frá síðasta HM í Katar. Það kallar á alls konar nýjungar í leikjadagskránni sem gerir þessa útgáfu fróðlegri en ella. Mesta spennan er samt í kringum það hvar úrslitaleikurinn fer en ljóst er að hann fer fram í Bandaríkjunum. Nú stendur valið á milli tveggja risastórra NFL-leikvanga eða AT&T Stadium í Texas og MetLife Stadium í New Jersey. Báðar borgir hafa staðið í harðri kosningabaráttu til að hreppa hnossið. Þegar HM fór fram síðast í Bandaríkjunum fór úrslitaleikurinn fram á Rose Bowl í Pasadena í Kaliforníu. Fjölmiðlar hafa slúðrað um það að það væri búið að velja AT&T Stadium í Arlington í Texas fylki sem er heimavöllur Dallas Cowboys liðsins. Samkvæmt upplýsingum ESPN hefur hvorugum aðilanum þó verið tilkynnt um slíkt. Þetta verður fyrsta heimsmeistarakeppnina með 48 þjóðum og því verða sextán leikvellir notaðir í keppnina. Borgirnar sem fá leik eru Atlanta, Boston, Dallas, Houston, Kansas City, Los Angeles, Miami, New York/New Jersey, Philadelphia, San Francisco og Seattle í Bandaríkjunum; Guadalajara, Mexíkóborg og Monterrey Mexíkó og svo Toronto og Vancouver í Kanada. 2026 World Cup final venue to be revealed Feb. 4The match schedule for the 2026 FIFA World Cup in the United States, Mexico and Canada will be unveiled Feb. 4, FIFA announced Thursday.https://t.co/pUdr5ysj1G— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 18, 2024
HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira