Loka laugum og pottum fyrir norðan vegna nístingskulda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 17:17 Áfram er spáð frosti um landið þó það nái sjaldnast tveggja stafa tölu í byggð. Vísir/Vilhelm Kuldakastið norðan heiða hefur haft þau áhrif að heitum pottum og í sumum tilfellum sundlaugum í heild sinni hefur verið lokað til að spara heita vatnið. Sautján gráðu frost mældist síðdegis á Akureyri. Sundlauginni á Sauðárkróki hefur verið lokað undanfarna tvo daga vegna heitavatnsskort. Skagafjarðarveitur hafa beint þeim tilmælum til notenda hitaveitu á Króknum að fara sparlega með heita vatni. Þá hefur heitavatnsstreymi verið minnkað á gervigrasvöllum bæjarins. Allar leiða sé leitað til að minnka notkun. Íbúar eru hvattir til að loka gluggum sínum og minnka rennsli í heitu pottana sína. Þá er rennsli í sundlaugina á Hofsósi hægt. Á Akureyri hefur verið slökkt á nudddælum í öllum pottum og heitasta pottinum lokað. Rennibrautir eru áfram lokaðar og hitastig lendingalaugarinnar verið lækkað. Á heimasíðu Norðurorku, sem rekur veitur víða um Eyjafjörð og Fnjóskadal, er snert á því að aukning í heitavantsnotkun í samfélaginu sé langt umfram fólksfjölgun. „Mikilvægt er að samhliða aukinni öflun sé unnið frekar með notkunarhliðina, þ.e. að umgengni okkar um jarðhitaauðlindina sé ábyrg og að jarðhitavatni sé ekki sóað eða það nýtt til verkefna sem skipta samfélagið minna máli. Í því samhengi er gott að hafa í huga að enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað.“ Ár er síðan loka þurfti sundlaugum í Reykjavík og Árborg vegna kuldakasts á Suðurlandi. Sundlaugar Veður Skagafjörður Akureyri Eyjafjarðarsveit Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira
Sundlauginni á Sauðárkróki hefur verið lokað undanfarna tvo daga vegna heitavatnsskort. Skagafjarðarveitur hafa beint þeim tilmælum til notenda hitaveitu á Króknum að fara sparlega með heita vatni. Þá hefur heitavatnsstreymi verið minnkað á gervigrasvöllum bæjarins. Allar leiða sé leitað til að minnka notkun. Íbúar eru hvattir til að loka gluggum sínum og minnka rennsli í heitu pottana sína. Þá er rennsli í sundlaugina á Hofsósi hægt. Á Akureyri hefur verið slökkt á nudddælum í öllum pottum og heitasta pottinum lokað. Rennibrautir eru áfram lokaðar og hitastig lendingalaugarinnar verið lækkað. Á heimasíðu Norðurorku, sem rekur veitur víða um Eyjafjörð og Fnjóskadal, er snert á því að aukning í heitavantsnotkun í samfélaginu sé langt umfram fólksfjölgun. „Mikilvægt er að samhliða aukinni öflun sé unnið frekar með notkunarhliðina, þ.e. að umgengni okkar um jarðhitaauðlindina sé ábyrg og að jarðhitavatni sé ekki sóað eða það nýtt til verkefna sem skipta samfélagið minna máli. Í því samhengi er gott að hafa í huga að enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað.“ Ár er síðan loka þurfti sundlaugum í Reykjavík og Árborg vegna kuldakasts á Suðurlandi.
Sundlaugar Veður Skagafjörður Akureyri Eyjafjarðarsveit Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira