Biðja fólk um að klæða sig eftir veðri í Buffalo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 17:45 Staðan á Highmark-vellinum, heimavelli Bills, fyrr í dag. @BuffaloBills Buffalo Bills tekur á móti Pittsburgh Steelers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í kvöld. Völlurinn er snævi þakinn og reikna má með að það verði heldur napurt á meðan leik stendur, því hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri. Leikur Bills og Steelers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, útsending hefst klukkan 21.25. Til að sjá til þess að það yrði leikfært þá hringdi Bills út íbúa Buffalo til að aðstoða við að hreinsa völlinn og leikvanginn í heild sinni. Þau sem mættu engu 20 Bandaríkjadali, rúmar 2700 íslenskar krónur, á tímann fyrir aðstoðina. Þetta er að hafast. Íbúar fengu 20 dollara á klukkarann fyrir að mæta og moka stúkuna. Nóg eftir samt þar. #NFLisland https://t.co/P6qBfFoK7f— Henry Birgir (@henrybirgir) January 15, 2024 Þó hitamælinn sýni „aðeins“ -7 þá hefur verið gríðarlega mikill snjór í Bufalo og þá er spáð snjóstormi þegar líða tekur á kvöldið. Til að tryggja öryggi stuðningsmanna sinna, og Steelers, þá hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri og koma í vatnsheldum buxum og stígvélum. Our snow removal crews are working relentlessly to remove as much snow as possible before kick off.A reminder to all fans attending today s game, please dress appropriately for the cold weather including waterproof boots and pants. #PITvsBUF pic.twitter.com/rpnRvtnCBD— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 15, 2024 Bills endaði tímabilið með 11 sigra og sex töp á meðan Steelers vann 10 leiki og tapaði sjö. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 og síðar í kvöld hefst leikur Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles. NFL Tengdar fréttir Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Leikur Bills og Steelers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, útsending hefst klukkan 21.25. Til að sjá til þess að það yrði leikfært þá hringdi Bills út íbúa Buffalo til að aðstoða við að hreinsa völlinn og leikvanginn í heild sinni. Þau sem mættu engu 20 Bandaríkjadali, rúmar 2700 íslenskar krónur, á tímann fyrir aðstoðina. Þetta er að hafast. Íbúar fengu 20 dollara á klukkarann fyrir að mæta og moka stúkuna. Nóg eftir samt þar. #NFLisland https://t.co/P6qBfFoK7f— Henry Birgir (@henrybirgir) January 15, 2024 Þó hitamælinn sýni „aðeins“ -7 þá hefur verið gríðarlega mikill snjór í Bufalo og þá er spáð snjóstormi þegar líða tekur á kvöldið. Til að tryggja öryggi stuðningsmanna sinna, og Steelers, þá hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri og koma í vatnsheldum buxum og stígvélum. Our snow removal crews are working relentlessly to remove as much snow as possible before kick off.A reminder to all fans attending today s game, please dress appropriately for the cold weather including waterproof boots and pants. #PITvsBUF pic.twitter.com/rpnRvtnCBD— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 15, 2024 Bills endaði tímabilið með 11 sigra og sex töp á meðan Steelers vann 10 leiki og tapaði sjö. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 og síðar í kvöld hefst leikur Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles.
NFL Tengdar fréttir Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01