Mikið vatn í djúpri sprungunni Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 11. janúar 2024 06:59 Leitað er á sjö til átta metra dýpi. Vísir „Leit stendur yfir, maðurinn er ekki fundinn,“ sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í morgun um leitina að manninum sem er talinn hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík í gær. Mikið vatn er í sprungunni að hans sögn. „Það hafa sigmenn farið niður í körfu, tveir í senn,“ segir Úlfar um fyrirkomulag leitarinnar í nótt. „Og leit fer fram á sjö til átta metra dýpi í sprungunni.“ Hann segir lítið meira hægt að segja að svo stöddu. Spurður um stærð leitarsvæðisins; breidd sprungunnar, segir Úlfar hana fara breikkandi því sem neðar dregur. „Og fyrir neðan, hvað eigum við að segja... vinnusvæði björgunarmanna er vatn.“ Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að aðstæður á svæðinu væru mjög erfiðar og stöðugt væri verið að meta öryggi þeirra sem kæmu að leitar- og björgunaraðgerðum. Þá var búið að boða út mannskap til leitar bæði í nótt og núna í morgun. Lögreglu var tilkynnt um það klukkan ellefu í gærmorgun að maður hefði fallið ofan í sprungu í Grindavík. Þó varð enginn vitni að slysinu. Hafði maðurinn verið að vinna við að fylla í sprunguna til að tryggja umhverfi hennar og hús sem stendur við hana. Greint var frá því um hádegisbil að svoköllð jarðvegsþjappa hefði fundist í sprungunni. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Féll í sprungu í Grindavík Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
„Það hafa sigmenn farið niður í körfu, tveir í senn,“ segir Úlfar um fyrirkomulag leitarinnar í nótt. „Og leit fer fram á sjö til átta metra dýpi í sprungunni.“ Hann segir lítið meira hægt að segja að svo stöddu. Spurður um stærð leitarsvæðisins; breidd sprungunnar, segir Úlfar hana fara breikkandi því sem neðar dregur. „Og fyrir neðan, hvað eigum við að segja... vinnusvæði björgunarmanna er vatn.“ Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að aðstæður á svæðinu væru mjög erfiðar og stöðugt væri verið að meta öryggi þeirra sem kæmu að leitar- og björgunaraðgerðum. Þá var búið að boða út mannskap til leitar bæði í nótt og núna í morgun. Lögreglu var tilkynnt um það klukkan ellefu í gærmorgun að maður hefði fallið ofan í sprungu í Grindavík. Þó varð enginn vitni að slysinu. Hafði maðurinn verið að vinna við að fylla í sprunguna til að tryggja umhverfi hennar og hús sem stendur við hana. Greint var frá því um hádegisbil að svoköllð jarðvegsþjappa hefði fundist í sprungunni.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Féll í sprungu í Grindavík Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira