Eldur í húsi Tyreek Hill sem yfirgaf æfingu Dolphins Smári Jökull Jónsson skrifar 3. janúar 2024 20:00 Tyreek Hill er einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Eldur kom upp í glæsihúsi NFL útherjans Tyreek Hill nú í kvöld. Hill er leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni og yfirgaf æfingu liðsins nú síðdegis. Í frétt NBC 6 South kemur fram að slökkviliðsmenn væru að berjast við eldinn og að hvítur og svartur reykur sæist koma frá húsinu. Slökkviliðið hefði gert göt á þak hússins til að komast að eldinum. Hill leikur sem útherji hjá Miami Dolphins og er af flestum talinn einn af betri leikmönnum deildarinnar. Hann var á æfingu hjá Dolphins-liðinu og var enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Firefighters are battling a fire at the home of #Dolphins WR Tyreek Hill, per @wsvn. Worrisome situation. Hoping for the best... pic.twitter.com/4lJTEeLo9C— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 3, 2024 Hill keypti húsið árið 2022 fyrir 6,9 milljónir dollara. Húsið er engin smásmíði því þar er að finna átta baðherbergi, bíósal, körfuboltavöll, risastóra sundlaug og tvö gestahús. Í frétt 7News kemur fram að búist sé við fleiri slökkviliðsmönnum á svæðið og að búið sé að uppfæra útkallið í annars stigs útkall. Búið er að koma upplýsingum um eldinn til Tyreek Hill og yfirgaf hann æfingu Dolphins í kjölfarið. Per team source, Tyreek Hill is aware and has left Dolphins practice.Everyone is out of the house and safe https://t.co/tYBDtfiNWU— Marcel Louis-Jacques (@Marcel_LJ) January 3, 2024 The house of Miami Dolphins WR Tyreek Hill is on fire. pic.twitter.com/j3afGpKfoi— Citizen Free Press (@CitizenFreePres) January 3, 2024 NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Í frétt NBC 6 South kemur fram að slökkviliðsmenn væru að berjast við eldinn og að hvítur og svartur reykur sæist koma frá húsinu. Slökkviliðið hefði gert göt á þak hússins til að komast að eldinum. Hill leikur sem útherji hjá Miami Dolphins og er af flestum talinn einn af betri leikmönnum deildarinnar. Hann var á æfingu hjá Dolphins-liðinu og var enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Firefighters are battling a fire at the home of #Dolphins WR Tyreek Hill, per @wsvn. Worrisome situation. Hoping for the best... pic.twitter.com/4lJTEeLo9C— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 3, 2024 Hill keypti húsið árið 2022 fyrir 6,9 milljónir dollara. Húsið er engin smásmíði því þar er að finna átta baðherbergi, bíósal, körfuboltavöll, risastóra sundlaug og tvö gestahús. Í frétt 7News kemur fram að búist sé við fleiri slökkviliðsmönnum á svæðið og að búið sé að uppfæra útkallið í annars stigs útkall. Búið er að koma upplýsingum um eldinn til Tyreek Hill og yfirgaf hann æfingu Dolphins í kjölfarið. Per team source, Tyreek Hill is aware and has left Dolphins practice.Everyone is out of the house and safe https://t.co/tYBDtfiNWU— Marcel Louis-Jacques (@Marcel_LJ) January 3, 2024 The house of Miami Dolphins WR Tyreek Hill is on fire. pic.twitter.com/j3afGpKfoi— Citizen Free Press (@CitizenFreePres) January 3, 2024
NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira