Aldrei mælst minni í Þjóðarpúlsi Gallup Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2024 07:39 Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með átján prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups og hefur flokkurinn aldrei mælst með minna fylgi í rúmlega þriggja áratuga sögu Þjóðarpúlsins. Samfylkingin mælist enn stærst með 28 prósenta fylgi og Miðflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkurinn. Ef lesið er í könnuna má sjá að fylgi flokkanna breytist almennt lítið milli kannana. Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að minnka – fer úr 33 prósentum í nóvember og í 32 prósent í desember. Miðflokkurinn mælist nú þriðji stærsti flokkurinn með 9,7 prósent, nokkru meira en Framsókn sem mælist með 9,4 prósent. Fylgi einstakra flokka (fylgi í kosningum 2021 er innan sviga): Samfylkingin: 28,4 prósent (9,9 prósent) Sjálfstæðisflokkurinn: 18,1 prósent (24,4 prósent) Miðflokkurinn: 9,7 prósent (5,5 prósent) Framsókn: 9,4 prósent (17,3 prósent) Píratar: 9,1 prósent (8,6 prósent) Viðreisn: 8,8 prósent (8,3 prósent) Flokkur fólksins: 6,8 prósent (8,9 prósent) Vinstri græn: 6,0 prósent (12,6 prósent) Sósíalistaflokkurinn: 3,6 prósent (4,1 prósent) Gallup Um er að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 1. desember 2023 til 1. janúar 2024. Heildarúrtakið var 9.636 og var þátttökuhlutfallið 48,9 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 17,3 prósenta fylgi í könnun Maskínu í desember. Samfylkingin mældist með 26,3 prósenta fylgi í sömu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist 5,6 prósent í þeirri könnun og Framsókn, þriðji ríkisstjórnarflokkurinn, með 9,9 prósenta fylgi. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Píratar Vinstri græn Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. 30. desember 2023 10:00 Minnsta fylgi VG frá upphafi Fylgi ríkisstjórnarinnar heldur áfram að minnka samkvæmt nýjum þjóðarpúls frá Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um eitt prósentustig á milli kannanna og situr nú í 33 prósentum. 1. desember 2023 22:33 Óvinsældir Bjarna sláandi Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir óvinsældir Bjarna Benediktssonar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu sláandi. 30. desember 2023 19:55 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira
Ef lesið er í könnuna má sjá að fylgi flokkanna breytist almennt lítið milli kannana. Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að minnka – fer úr 33 prósentum í nóvember og í 32 prósent í desember. Miðflokkurinn mælist nú þriðji stærsti flokkurinn með 9,7 prósent, nokkru meira en Framsókn sem mælist með 9,4 prósent. Fylgi einstakra flokka (fylgi í kosningum 2021 er innan sviga): Samfylkingin: 28,4 prósent (9,9 prósent) Sjálfstæðisflokkurinn: 18,1 prósent (24,4 prósent) Miðflokkurinn: 9,7 prósent (5,5 prósent) Framsókn: 9,4 prósent (17,3 prósent) Píratar: 9,1 prósent (8,6 prósent) Viðreisn: 8,8 prósent (8,3 prósent) Flokkur fólksins: 6,8 prósent (8,9 prósent) Vinstri græn: 6,0 prósent (12,6 prósent) Sósíalistaflokkurinn: 3,6 prósent (4,1 prósent) Gallup Um er að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 1. desember 2023 til 1. janúar 2024. Heildarúrtakið var 9.636 og var þátttökuhlutfallið 48,9 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 17,3 prósenta fylgi í könnun Maskínu í desember. Samfylkingin mældist með 26,3 prósenta fylgi í sömu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist 5,6 prósent í þeirri könnun og Framsókn, þriðji ríkisstjórnarflokkurinn, með 9,9 prósenta fylgi.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Píratar Vinstri græn Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. 30. desember 2023 10:00 Minnsta fylgi VG frá upphafi Fylgi ríkisstjórnarinnar heldur áfram að minnka samkvæmt nýjum þjóðarpúls frá Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um eitt prósentustig á milli kannanna og situr nú í 33 prósentum. 1. desember 2023 22:33 Óvinsældir Bjarna sláandi Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir óvinsældir Bjarna Benediktssonar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu sláandi. 30. desember 2023 19:55 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira
Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. 30. desember 2023 10:00
Minnsta fylgi VG frá upphafi Fylgi ríkisstjórnarinnar heldur áfram að minnka samkvæmt nýjum þjóðarpúls frá Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um eitt prósentustig á milli kannanna og situr nú í 33 prósentum. 1. desember 2023 22:33
Óvinsældir Bjarna sláandi Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir óvinsældir Bjarna Benediktssonar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu sláandi. 30. desember 2023 19:55