Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 14:00 Rúnar Sigtryggsson stýrir Leipzig, einu sjö liða sem flýja fallsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hendrik Schmidt/DPA via Getty Images Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Balingen, félagið sem Oddur Grétarsson og Daníel Ingason leika með, situr í neðsta sæti deildarinnar með 7 stig. Eisenach eru fyrir ofan þá í hinu fallsætinu, með 13 stig, jafnt og Bergischer, Stuttgart og Hamburg í sætunum fyrir ofan. Arnór Þór Gunnarsson leikur með Bergischer en Stuttgart og Hamburg hafa engan Íslending innanborðs. Þar fyrir ofan eru svo Lemgo og Leipzig með 14 og 15 stig. Tvö stig fást fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og núll fyrir tap. Það munar því ansi mjóu milli liðanna sjö og ekki er langt í næstu lið þar fyrir ofan. Burgdorf, sem situr í 6. sæti deildarinnar, er aðeins með 19 stig. Leipzig er vel skipað Íslendingum, Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson eru leikmenn liðsins. Faðir Andra, Rúnar Sigtryggsson, er þjálfari Leipzig. BUNDESLIGA‼️The battle for avoiding the last relegation spot in the Bundesliga🤯Results from today:Bergischer 23-28 WetzlarStuttgart 32-31 Rhein-Neckar LöwenEisenach 28-26 ErlangenLemgo ?-? HSV#handball pic.twitter.com/Hn0OfvRz56— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 23, 2023 Flest hafa liðin leikið 19 leiki af 34, að undanskildum Erlangen sem getur jafnað Lemgo og Leipzig að stigum með sigri í næsta leik sínum gegn Lemgo. Einn leikur á eftir að spilast þann 31. desember, milli Gummersbach og Kiel sem eru bæði í efri hlutanum, deildin fer svo í langt frí eftir áramót og hefst að nýju þegar heimsmeistaramótinu lýkur. Þýski handboltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Balingen, félagið sem Oddur Grétarsson og Daníel Ingason leika með, situr í neðsta sæti deildarinnar með 7 stig. Eisenach eru fyrir ofan þá í hinu fallsætinu, með 13 stig, jafnt og Bergischer, Stuttgart og Hamburg í sætunum fyrir ofan. Arnór Þór Gunnarsson leikur með Bergischer en Stuttgart og Hamburg hafa engan Íslending innanborðs. Þar fyrir ofan eru svo Lemgo og Leipzig með 14 og 15 stig. Tvö stig fást fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og núll fyrir tap. Það munar því ansi mjóu milli liðanna sjö og ekki er langt í næstu lið þar fyrir ofan. Burgdorf, sem situr í 6. sæti deildarinnar, er aðeins með 19 stig. Leipzig er vel skipað Íslendingum, Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson eru leikmenn liðsins. Faðir Andra, Rúnar Sigtryggsson, er þjálfari Leipzig. BUNDESLIGA‼️The battle for avoiding the last relegation spot in the Bundesliga🤯Results from today:Bergischer 23-28 WetzlarStuttgart 32-31 Rhein-Neckar LöwenEisenach 28-26 ErlangenLemgo ?-? HSV#handball pic.twitter.com/Hn0OfvRz56— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 23, 2023 Flest hafa liðin leikið 19 leiki af 34, að undanskildum Erlangen sem getur jafnað Lemgo og Leipzig að stigum með sigri í næsta leik sínum gegn Lemgo. Einn leikur á eftir að spilast þann 31. desember, milli Gummersbach og Kiel sem eru bæði í efri hlutanum, deildin fer svo í langt frí eftir áramót og hefst að nýju þegar heimsmeistaramótinu lýkur.
Þýski handboltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira