Sautján brottvísanir og þrjú rauð spjöld í heilögu stríði Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 21:42 Haukur Þrastarson skoraði eitt mark fyrir Kielce í kvöld. Getty Mikill hiti var milli liða og leikmanna þegar Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í toppslag pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Dómarar leiksins veittu alls sautján tveggja mínútna brottvísanir og lyftu rauða spjaldinu þrisvar sinnum á loft. Liðin höfðu bæði tvö unnið alla deildarleiki sína fyrir þennan og því um að ræða toppslag tveggja langbestu liða deildarinnar í lokaumferð fyrri hluta mótsins. Mikill rígur hefur myndast milli liðanna í gegnum tíðina og þessi viðureign fengið viðurnefnið hið heilaga stríð (e. The Holy War). Leikurinn átti upphaflega að fara fram 11. nóvember en var frestað vegna þátttöku Kielce í IHF ofurbikarnum. Eftirvæntingin hefur því sjaldan verið meiri en í kvöld fyrir slag þessara liða. After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Leikurinn fór af stað með látum en gestirnir frá Wisla Plock leiddu með fjórum mörkum eftir fyrri hálfleikinn. Þegar þar var komið höfðu dómarar leiksins níu sinnum gefið leikmanni tveggja mínútna brottvísun og einu sinni lyft rauðu spjaldi. Wisla Plock héldu uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og héldu heimaliði Kielce í öruggri fjarlægð en á lokamínútum leiksins misstu þeir tvo menn af velli samtímis og gáfu Kielce von. Heimamenn nýttu tækifærið vel og tókst að jafna leikinn, Wisla Plock fékk síðustu sókn leiksins og nýtti hana vel. Michal Daszek fékk boltann með tvær sekúndur eftir, vippaði honum yfir markvörðinn og vann leikinn. https://twitter.com/RasmusBoysen92/status/1737592759492755484 After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Ljóst er að liðin munu mætast aftur næstkomandi mars í seinni umferð deildarinnar. Einnig þykir ansi líklegt að það verði þessi tvö lið sem leika til úrslita um deildartitilinn. Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Liðin höfðu bæði tvö unnið alla deildarleiki sína fyrir þennan og því um að ræða toppslag tveggja langbestu liða deildarinnar í lokaumferð fyrri hluta mótsins. Mikill rígur hefur myndast milli liðanna í gegnum tíðina og þessi viðureign fengið viðurnefnið hið heilaga stríð (e. The Holy War). Leikurinn átti upphaflega að fara fram 11. nóvember en var frestað vegna þátttöku Kielce í IHF ofurbikarnum. Eftirvæntingin hefur því sjaldan verið meiri en í kvöld fyrir slag þessara liða. After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Leikurinn fór af stað með látum en gestirnir frá Wisla Plock leiddu með fjórum mörkum eftir fyrri hálfleikinn. Þegar þar var komið höfðu dómarar leiksins níu sinnum gefið leikmanni tveggja mínútna brottvísun og einu sinni lyft rauðu spjaldi. Wisla Plock héldu uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og héldu heimaliði Kielce í öruggri fjarlægð en á lokamínútum leiksins misstu þeir tvo menn af velli samtímis og gáfu Kielce von. Heimamenn nýttu tækifærið vel og tókst að jafna leikinn, Wisla Plock fékk síðustu sókn leiksins og nýtti hana vel. Michal Daszek fékk boltann með tvær sekúndur eftir, vippaði honum yfir markvörðinn og vann leikinn. https://twitter.com/RasmusBoysen92/status/1737592759492755484 After 189 consecutive wins in a row in the Polish league for Kielce tonight the streak ended!Wisla Plock defeated Kielce away after 25 matches without a win and for the first time since May 22, 2011!Source: @kielcehandball and @m_wojs #handball pic.twitter.com/Jj4SIJqOlc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 20, 2023 Ljóst er að liðin munu mætast aftur næstkomandi mars í seinni umferð deildarinnar. Einnig þykir ansi líklegt að það verði þessi tvö lið sem leika til úrslita um deildartitilinn.
Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira