Fjögurra mánaða barn fannst lifandi í tré eftir hvirfilbyl Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 22:28 Heljarinnar hvirfilbylur reið yfir Tennesseeríki síðastliðinn laugardag. AP/Mark Zaleski Fjögurra mánaða gamalt barn fannst lifandi uppi í tré eftir að hafa fokið í miklum hvirfilbyl í Tennesseeríki í Bandaríkjunum. BBC greinir frá því að mannskæður hvirfilbylur hafi riðið yfir Tennesseeríki síðasta laugardag og rifu húsbílinn sem barnið bjó í ásamt foreldrum sínum í sundur. Vindarnir rifu hann upp með húsbílnum þar sem hann lá í vöggu sinni. Barnið lifði þó af og fannst stuttu seinna í trjábol sem hafði brotnað í vindinum. Veggirnir hrundu Barnið, eins árs bróðir þess og foreldrar þeirra lifðu hamfarirnar öll af með minniháttar áverka. „Hvirfilbylurinn kom og tók vögguna með barninu mínu í. Hann var það fyrsta sem fauk,“ sagði móðir barnsins í viðtali við fréttamiðil á svæðinu. Kærastinn hennar og faðir barnsins hélt í vögguna en hvirfilbylurinn feykti honum líka. „Hann hélt í vögguna allan tímann og þeir þeyttust í hringi. Svo var þeim feykt í burtu,“ bætir móðir barnsins við. „Eitthvað sagði mér að hlaupa og leggjast á son minn. Á sömu stundu og ég lagðist á hann hrundu veggirnir. Ég var bókstaflega að kremjast, ég gat ekki andað,“ segir hún. Fannst í „trjábolsvöggu“ Þegar hvirfilbylurinn hafði liðið hjá tókst henni að klöngrast upp úr rústunum ásamt eins árs syni sínum. Hún og barnsfaðir hennar hófu þá að leita að ungabarninu. Þau leituðu í hellidembunni og fundu barnið loks lifandi í því sem hún lýsti sem „lítilli trjábolsvöggu.“ „Ég hélt að hann væri dáinn. Ég var nokkuð viss um að hann væri dáin og að við myndum ekki finna hann. En hér er hann og það er Guði að þakka,“ segir hún. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Sjá meira
BBC greinir frá því að mannskæður hvirfilbylur hafi riðið yfir Tennesseeríki síðasta laugardag og rifu húsbílinn sem barnið bjó í ásamt foreldrum sínum í sundur. Vindarnir rifu hann upp með húsbílnum þar sem hann lá í vöggu sinni. Barnið lifði þó af og fannst stuttu seinna í trjábol sem hafði brotnað í vindinum. Veggirnir hrundu Barnið, eins árs bróðir þess og foreldrar þeirra lifðu hamfarirnar öll af með minniháttar áverka. „Hvirfilbylurinn kom og tók vögguna með barninu mínu í. Hann var það fyrsta sem fauk,“ sagði móðir barnsins í viðtali við fréttamiðil á svæðinu. Kærastinn hennar og faðir barnsins hélt í vögguna en hvirfilbylurinn feykti honum líka. „Hann hélt í vögguna allan tímann og þeir þeyttust í hringi. Svo var þeim feykt í burtu,“ bætir móðir barnsins við. „Eitthvað sagði mér að hlaupa og leggjast á son minn. Á sömu stundu og ég lagðist á hann hrundu veggirnir. Ég var bókstaflega að kremjast, ég gat ekki andað,“ segir hún. Fannst í „trjábolsvöggu“ Þegar hvirfilbylurinn hafði liðið hjá tókst henni að klöngrast upp úr rústunum ásamt eins árs syni sínum. Hún og barnsfaðir hennar hófu þá að leita að ungabarninu. Þau leituðu í hellidembunni og fundu barnið loks lifandi í því sem hún lýsti sem „lítilli trjábolsvöggu.“ „Ég hélt að hann væri dáinn. Ég var nokkuð viss um að hann væri dáin og að við myndum ekki finna hann. En hér er hann og það er Guði að þakka,“ segir hún.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Sjá meira