Íslandsvinirnir í Puma slíta samstarfi sínu við mótherja Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 09:01 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu spila í Puma búningum næstu árin en samningur Puma og KSÍ er til 2026. Vísir/Hulda Margrét Þýski íþróttavöruframleiðandinn Puma hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við ísraelska knattspyrnusambandið. Núgildandi samningur er fram á næsta ár. Forráðamenn Puma segja að það hafi verið ákveðið árið 2022 að hætta samstarfinu og samningurinn við Serbíu verði heldur ekki endurnýjaður. Puma will end its sponsorship of Israel s football federation after 2024, saying the decision is unrelated to the war in Gaza https://t.co/bmV5IJCd5Y— Bloomberg UK (@BloombergUK) December 12, 2023 Puma segir við Reuters að þetta hafi ekkert með átök Ísraels og Palestínu að gera. Ákvörðunin tengist því að Puma ætli að fækka landsliðunum sem þau eru með á sínum snærum en einbeita sér frekar að því að gera meira fyrir þau stærri. Samningur Puma og Ísrael hefur verið í gildi frá árinu 2018 en ísraelsku landsliðin hafa spilað í Puma búningum síðan. Ísraelska landsliðið á möguleika á að komast á sitt fyrsta stórmót í 54 ár. Liðið mætir Íslandi í undanúrslitum Þjóðadeildarumspilsins en það landslið sem vinnur bæði undanúrslitin og úrslitaleikinn kemst inn á EM í Þýskalandi 2024. Íslenska landsliðið spilar í Puma og hefur gert það frá árinu 2020. Samingur KSÍ og Puma var til sex ára og rennur því ekki út fyrr en árið 2026. Puma to end sponsorship of Israel's national football team next year https://t.co/xHlIukXBkg pic.twitter.com/1KNllHi0hm— Reuters (@Reuters) December 12, 2023 Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Forráðamenn Puma segja að það hafi verið ákveðið árið 2022 að hætta samstarfinu og samningurinn við Serbíu verði heldur ekki endurnýjaður. Puma will end its sponsorship of Israel s football federation after 2024, saying the decision is unrelated to the war in Gaza https://t.co/bmV5IJCd5Y— Bloomberg UK (@BloombergUK) December 12, 2023 Puma segir við Reuters að þetta hafi ekkert með átök Ísraels og Palestínu að gera. Ákvörðunin tengist því að Puma ætli að fækka landsliðunum sem þau eru með á sínum snærum en einbeita sér frekar að því að gera meira fyrir þau stærri. Samningur Puma og Ísrael hefur verið í gildi frá árinu 2018 en ísraelsku landsliðin hafa spilað í Puma búningum síðan. Ísraelska landsliðið á möguleika á að komast á sitt fyrsta stórmót í 54 ár. Liðið mætir Íslandi í undanúrslitum Þjóðadeildarumspilsins en það landslið sem vinnur bæði undanúrslitin og úrslitaleikinn kemst inn á EM í Þýskalandi 2024. Íslenska landsliðið spilar í Puma og hefur gert það frá árinu 2020. Samingur KSÍ og Puma var til sex ára og rennur því ekki út fyrr en árið 2026. Puma to end sponsorship of Israel's national football team next year https://t.co/xHlIukXBkg pic.twitter.com/1KNllHi0hm— Reuters (@Reuters) December 12, 2023
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira