„Stuðningsmennirnir lyftu okkur í dag“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 22:31 Unai Emery gat leyft sér fagna í kvöld. ames Gil/Getty Images „Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu. „Við tengdum vel við stuðningsmennina okkar og jákvæð orka þeirra skilaði sér til okkar. Við þurftum á því að halda þar sem við vorum þreyttir eftir leikinn á miðvikudag,“ sagði Emery en Villa lagði Englandsmeistara Manchester City í miðri viku. „Við börðumst vel og vörðumst vel sem heild. Við töluðum um mikilvægi þess að halda hreinu gegn Man City og Arsenal. Það er magnað að hafa náð því. Í dag vorum við neðar á vellinum en við hefðum viljað en við þurftum að berjast og það gerðum við.“ „Við erum að bæta okkur andlega og trúum að við getum verið enn sterkari. Við þurfum að leggja mikla vinnu á okkur til að bæta það. Við viljum vera meðal átta efstu liða deildarinnar en mörg lið vilja vera það.“ Aston Villa hefur nú unnið 15 leiki í röð á Villa Park. „Ég hef aldrei náð því áður og mun aldrei ná því aftur. En við þurfum að átta okkur á að allir leikir eru barátta og næst er það Sheffield United, það verður annar erfiður leikur. Það er frábært að vera hér á Villa Park með stuðningsmönnum okkur sem styðja vel við bakið á okkur.“ Um mögulega titilbaráttu. „Ég mun kannski tala um það ef við erum á sama stað þegar það eru 30 leikir búnir. Það eru aðeins 16 leikir búnir og við erum meðal efstu fjögurra liða, við verðum að reyna viðhalda því,“ sagði Emery að lokum. Tengdar fréttir „Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
„Við tengdum vel við stuðningsmennina okkar og jákvæð orka þeirra skilaði sér til okkar. Við þurftum á því að halda þar sem við vorum þreyttir eftir leikinn á miðvikudag,“ sagði Emery en Villa lagði Englandsmeistara Manchester City í miðri viku. „Við börðumst vel og vörðumst vel sem heild. Við töluðum um mikilvægi þess að halda hreinu gegn Man City og Arsenal. Það er magnað að hafa náð því. Í dag vorum við neðar á vellinum en við hefðum viljað en við þurftum að berjast og það gerðum við.“ „Við erum að bæta okkur andlega og trúum að við getum verið enn sterkari. Við þurfum að leggja mikla vinnu á okkur til að bæta það. Við viljum vera meðal átta efstu liða deildarinnar en mörg lið vilja vera það.“ Aston Villa hefur nú unnið 15 leiki í röð á Villa Park. „Ég hef aldrei náð því áður og mun aldrei ná því aftur. En við þurfum að átta okkur á að allir leikir eru barátta og næst er það Sheffield United, það verður annar erfiður leikur. Það er frábært að vera hér á Villa Park með stuðningsmönnum okkur sem styðja vel við bakið á okkur.“ Um mögulega titilbaráttu. „Ég mun kannski tala um það ef við erum á sama stað þegar það eru 30 leikir búnir. Það eru aðeins 16 leikir búnir og við erum meðal efstu fjögurra liða, við verðum að reyna viðhalda því,“ sagði Emery að lokum.
Tengdar fréttir „Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
„Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06