„Stuðningsmennirnir lyftu okkur í dag“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 22:31 Unai Emery gat leyft sér fagna í kvöld. ames Gil/Getty Images „Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu. „Við tengdum vel við stuðningsmennina okkar og jákvæð orka þeirra skilaði sér til okkar. Við þurftum á því að halda þar sem við vorum þreyttir eftir leikinn á miðvikudag,“ sagði Emery en Villa lagði Englandsmeistara Manchester City í miðri viku. „Við börðumst vel og vörðumst vel sem heild. Við töluðum um mikilvægi þess að halda hreinu gegn Man City og Arsenal. Það er magnað að hafa náð því. Í dag vorum við neðar á vellinum en við hefðum viljað en við þurftum að berjast og það gerðum við.“ „Við erum að bæta okkur andlega og trúum að við getum verið enn sterkari. Við þurfum að leggja mikla vinnu á okkur til að bæta það. Við viljum vera meðal átta efstu liða deildarinnar en mörg lið vilja vera það.“ Aston Villa hefur nú unnið 15 leiki í röð á Villa Park. „Ég hef aldrei náð því áður og mun aldrei ná því aftur. En við þurfum að átta okkur á að allir leikir eru barátta og næst er það Sheffield United, það verður annar erfiður leikur. Það er frábært að vera hér á Villa Park með stuðningsmönnum okkur sem styðja vel við bakið á okkur.“ Um mögulega titilbaráttu. „Ég mun kannski tala um það ef við erum á sama stað þegar það eru 30 leikir búnir. Það eru aðeins 16 leikir búnir og við erum meðal efstu fjögurra liða, við verðum að reyna viðhalda því,“ sagði Emery að lokum. Tengdar fréttir „Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Sjá meira
„Við tengdum vel við stuðningsmennina okkar og jákvæð orka þeirra skilaði sér til okkar. Við þurftum á því að halda þar sem við vorum þreyttir eftir leikinn á miðvikudag,“ sagði Emery en Villa lagði Englandsmeistara Manchester City í miðri viku. „Við börðumst vel og vörðumst vel sem heild. Við töluðum um mikilvægi þess að halda hreinu gegn Man City og Arsenal. Það er magnað að hafa náð því. Í dag vorum við neðar á vellinum en við hefðum viljað en við þurftum að berjast og það gerðum við.“ „Við erum að bæta okkur andlega og trúum að við getum verið enn sterkari. Við þurfum að leggja mikla vinnu á okkur til að bæta það. Við viljum vera meðal átta efstu liða deildarinnar en mörg lið vilja vera það.“ Aston Villa hefur nú unnið 15 leiki í röð á Villa Park. „Ég hef aldrei náð því áður og mun aldrei ná því aftur. En við þurfum að átta okkur á að allir leikir eru barátta og næst er það Sheffield United, það verður annar erfiður leikur. Það er frábært að vera hér á Villa Park með stuðningsmönnum okkur sem styðja vel við bakið á okkur.“ Um mögulega titilbaráttu. „Ég mun kannski tala um það ef við erum á sama stað þegar það eru 30 leikir búnir. Það eru aðeins 16 leikir búnir og við erum meðal efstu fjögurra liða, við verðum að reyna viðhalda því,“ sagði Emery að lokum.
Tengdar fréttir „Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Sjá meira
„Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06