Suður-afrísk og íslensk menning koma saman í fallegu myndskeiði á TikTok Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 9. desember 2023 12:01 Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Samsett/TikTok Meðfylgjandi myndskeið hefur slegið í gegn á Tiktok. Þar má sjá par af blönduðum uppruna, frá Suður-Afríku og Íslandi, heiðra hina svokölluðu suður- afrísku lobola hefð á fallegan hátt. Fyrir þá sem ekki þekkja til er lobola aldagömul suður-afrísk brúðkaupshefð sem gengur út á brúðguminn gefur verðandi tengdafjölskyldu sinni táknræna gjöf, yfirleitt í formi reiðufjár eða þá búpenings. Mandy Jane Sebola, sem gengur undir notandanafninu being_mandyjane á TikTok, deildi myndskeiðinu á dögunum. Vefmiðilinn Briefly greinir frá því að myndskeiðið hafi fangað hugi og hjörtu netverja. @being_mandyjane Thank you to my family! Our lobola day was perfect! #weddingseason #sepedibride #fyp #sepediwedding #mzansitiktok #SouthAfricantiktok #lenyalo #sepeditiktok #sameetsiceland # #interracialcouple #newlyweds #traditionalwedding #makoti # IcelandicMakoti #lobola #lobolo #lobolanegotiations #loboladay O Nketsang? - Rex Rabanye Fram kemur að parið hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder og „að myndskeiðið sé vitnisburður um kraft ástarinnar, þvert á landfræðilegan og menningarlegan mun.“ Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Brúðhjónin verðandi eru bæði klædd í litríkan „sepedi“ klæðnað að hætti Suður-Afríku-búa og við athöfnina eru bæði suður-afrísk og íslensk menning höfð í heiðri. Þá kemur fram í grein Briefly að myndskeiðið heiðri skuldbindingu parsins við hvort annað og sé tákn um sameiningu. „Ég veit ekki af hverju ég er að gráta. Ástin er falleg og á sér engin takmörk“ ritar einn netverji undir færsluna. Ástin og lífið Suður-Afríka Fjölmenning Menning Dans Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Fyrir þá sem ekki þekkja til er lobola aldagömul suður-afrísk brúðkaupshefð sem gengur út á brúðguminn gefur verðandi tengdafjölskyldu sinni táknræna gjöf, yfirleitt í formi reiðufjár eða þá búpenings. Mandy Jane Sebola, sem gengur undir notandanafninu being_mandyjane á TikTok, deildi myndskeiðinu á dögunum. Vefmiðilinn Briefly greinir frá því að myndskeiðið hafi fangað hugi og hjörtu netverja. @being_mandyjane Thank you to my family! Our lobola day was perfect! #weddingseason #sepedibride #fyp #sepediwedding #mzansitiktok #SouthAfricantiktok #lenyalo #sepeditiktok #sameetsiceland # #interracialcouple #newlyweds #traditionalwedding #makoti # IcelandicMakoti #lobola #lobolo #lobolanegotiations #loboladay O Nketsang? - Rex Rabanye Fram kemur að parið hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder og „að myndskeiðið sé vitnisburður um kraft ástarinnar, þvert á landfræðilegan og menningarlegan mun.“ Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Brúðhjónin verðandi eru bæði klædd í litríkan „sepedi“ klæðnað að hætti Suður-Afríku-búa og við athöfnina eru bæði suður-afrísk og íslensk menning höfð í heiðri. Þá kemur fram í grein Briefly að myndskeiðið heiðri skuldbindingu parsins við hvort annað og sé tákn um sameiningu. „Ég veit ekki af hverju ég er að gráta. Ástin er falleg og á sér engin takmörk“ ritar einn netverji undir færsluna.
Ástin og lífið Suður-Afríka Fjölmenning Menning Dans Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira