Luis Suárez bestur í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 12:00 Luis Suarez fagnar marki með Gremio á móti Vasco Da Gama. Getty/Pedro H. Tesch Luis Suárez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, átti frábært tímabil með Gremio í brasilíska fótboltanum. Hann var í nótt kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili sem ef jafnframt það síðasta hjá honum með Gremio. Hann var einni valinn besti sóknarmaðurinn. Enginn bjó til fleiri mörk í deildinni en alls kom Suárez að 28 mörkum. Feliz por recibir estos premios tan valiosos en el Fútbol Brasileño! Gracias todos por el reconocimiento de Cracke do Brasileirao y Melhor atacante . Van dedicados especialmente para mi mujer y mis hijos, todo esfuerzo tiene su recompensa pic.twitter.com/LoyvviwEjQ— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 7, 2023 Hann skoraði sjálfur sautján mörk sem var það næstmesta í deildinni og var síðan stoðsendingakóngur með ellefu slíkar. Frábær frammistaða hjá þessum 36 ára leikmanni. Suárez hefur tilkynnti að hann verði ekki áfram hjá Gremio en hann vill þó ekki staðfesta næsta félag eða hvort að hann sé hættur. Það eru aftur á móti háværar sögusagnir um það að hann sé á leið til vinar síns Lionel Messi hjá Inter Miami í bandarísku deildinni. Messi hefur verið að safna að sér góðum og gömlum vinum frá Barcelona árunum og Suárez passar vel í þann hóp. Luis Suarez is the winner of the Brazilian league s Best Player award for 2023! pic.twitter.com/BR2Ie7sNtu— Uruguay Football ENG (@UruguayFootENG) December 7, 2023 Brasilía Fótbolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Hann var í nótt kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili sem ef jafnframt það síðasta hjá honum með Gremio. Hann var einni valinn besti sóknarmaðurinn. Enginn bjó til fleiri mörk í deildinni en alls kom Suárez að 28 mörkum. Feliz por recibir estos premios tan valiosos en el Fútbol Brasileño! Gracias todos por el reconocimiento de Cracke do Brasileirao y Melhor atacante . Van dedicados especialmente para mi mujer y mis hijos, todo esfuerzo tiene su recompensa pic.twitter.com/LoyvviwEjQ— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 7, 2023 Hann skoraði sjálfur sautján mörk sem var það næstmesta í deildinni og var síðan stoðsendingakóngur með ellefu slíkar. Frábær frammistaða hjá þessum 36 ára leikmanni. Suárez hefur tilkynnti að hann verði ekki áfram hjá Gremio en hann vill þó ekki staðfesta næsta félag eða hvort að hann sé hættur. Það eru aftur á móti háværar sögusagnir um það að hann sé á leið til vinar síns Lionel Messi hjá Inter Miami í bandarísku deildinni. Messi hefur verið að safna að sér góðum og gömlum vinum frá Barcelona árunum og Suárez passar vel í þann hóp. Luis Suarez is the winner of the Brazilian league s Best Player award for 2023! pic.twitter.com/BR2Ie7sNtu— Uruguay Football ENG (@UruguayFootENG) December 7, 2023
Brasilía Fótbolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn