Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 11:00 Heimir Hallgrímsson hefur verið að gera góða hluti sem þjálfari Jamaíku sem spilar á Copa America næsta sumar. Getty/Matthew Ashton Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. Heimir og hans menn komust inn á mótið með því að slá út Kanada í spennandi einvígi þar sem 3-2 útisigur dugði Jamaíku eftir 2-1 tap á heimavelli. Þetta verður aðeins í þriðja skiptið sem Jamaíka er með á Copa America en að þessu sinni spila þar 10 lið úr Suður-Ameríku og sex sem tilheyra Mið- og Norður-Ameríku. Jamaíka dróst í nótt í B-riðil mótsins með Mexíkó, Ekvador og Venesúela. Heimsmeistarar Argentínu, með Lionel Messi í broddi fylkingar, eru svo á meðal þeirra liða sem Jamaíka gæti mætt komist liðið upp úr riðlinum. Jamaica have Drawn in Group B for the 2024 Copa America alongside Mexico, Ecuador and Venezuela.Jamaica will open the group stages on June 22 against Mexico at the NRG Stadium in Houston, Texas.June 26 Jamaica will face Ecuador in Paradise and June 30 face Venezuela in Austin. pic.twitter.com/WnNd7R9rH2— Official J.F.F (@jff_football) December 8, 2023 Tvö efstu lið hvers riðils komast í átta liða úrslit og gæti Jamaíka mætt þar Argentínu, Perú eða Síle, eða sigurliðinu úr einvígi Kanada og Trínidad og Tóbagó sem berjast enn um að komast á mótið. The Copa América groups are set for next summer Who will be crowned champions? pic.twitter.com/A8izO7bfKf— ESPN FC (@ESPNFC) December 8, 2023 Brasilíumenn eru í D-riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurliðinu úr einvígi Hondúras og Kosta Ríka. Í C-riðli eru svo Bandaríkin, sem verða á heimavelli á mótinu, Úrúgvæ, Panama og Bólivía. Copa America fer fram víða um Bandaríkin og verður spilað dagana 20. júní til 14. júlí. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Heimir og hans menn komust inn á mótið með því að slá út Kanada í spennandi einvígi þar sem 3-2 útisigur dugði Jamaíku eftir 2-1 tap á heimavelli. Þetta verður aðeins í þriðja skiptið sem Jamaíka er með á Copa America en að þessu sinni spila þar 10 lið úr Suður-Ameríku og sex sem tilheyra Mið- og Norður-Ameríku. Jamaíka dróst í nótt í B-riðil mótsins með Mexíkó, Ekvador og Venesúela. Heimsmeistarar Argentínu, með Lionel Messi í broddi fylkingar, eru svo á meðal þeirra liða sem Jamaíka gæti mætt komist liðið upp úr riðlinum. Jamaica have Drawn in Group B for the 2024 Copa America alongside Mexico, Ecuador and Venezuela.Jamaica will open the group stages on June 22 against Mexico at the NRG Stadium in Houston, Texas.June 26 Jamaica will face Ecuador in Paradise and June 30 face Venezuela in Austin. pic.twitter.com/WnNd7R9rH2— Official J.F.F (@jff_football) December 8, 2023 Tvö efstu lið hvers riðils komast í átta liða úrslit og gæti Jamaíka mætt þar Argentínu, Perú eða Síle, eða sigurliðinu úr einvígi Kanada og Trínidad og Tóbagó sem berjast enn um að komast á mótið. The Copa América groups are set for next summer Who will be crowned champions? pic.twitter.com/A8izO7bfKf— ESPN FC (@ESPNFC) December 8, 2023 Brasilíumenn eru í D-riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurliðinu úr einvígi Hondúras og Kosta Ríka. Í C-riðli eru svo Bandaríkin, sem verða á heimavelli á mótinu, Úrúgvæ, Panama og Bólivía. Copa America fer fram víða um Bandaríkin og verður spilað dagana 20. júní til 14. júlí.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn