Fann ástina í faðmi flóttamanns frá Venesúela Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 12:30 Páll Óskar er ástfanginn upp fyrir haus. Vísir/vilhelm Páll Óskar Hjálmtýsson, poppgoðsögn Íslands, er trúlofaður. Hann greindi tónleikagestum frá því á aðventutónleikum um helgina og sagðist hlakka til fyrstu jólanna með ástinni sinni. Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta. Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta.
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10