Hvíta húsið segir fjármuni og tíma á þrotum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2023 07:32 Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur verið ákveðinn í afstöðu sinni um stuðning til handa Úkraínu en þingið er að reynast honum fjötur um fót. AP/Stephanie Scarbrough Hvíta húsið segir peninga og tíma á þrotum þegar kemur að aðstoð við Úkraínumenn, ef bandaríska þingið gefur sig ekki og samþykkir frekari fjárhagsaðstoð og stuðning. Þetta kemur fram í erindi fjárlagaskrifstofu Hvíta hússins til þingsins, þar sem það er ítrekað að án aðgerða af hálfu þingsins muni Bandaríkjamenn ekki geta séð Úkraínumönnum fyrir fleiri vopnum og búnaði á nýju ári. Meðal Repúblikana gætir aukinnar andstöðu við frekari fjárútlát vegna Úkraínu og þingið hefur ekki enn samþykkt 100 milljarða dala viðbótarframlag vegna Úkraínu sem Hvíta húsið lagði fram tillögu að í október. Talsmenn Hvíta hússins segja útkomuna á vígvellinum í Úkraínu í húfi; að hætta aðstoð gæti greitt fyrir sigri Rússlands, sem væri ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Í erindinu segir að þetta sé ekki vandamál næsta árs, þingið verði að grípa til ráðstafana núna. Mike Johnson, Repúblikani og forseti fulltrúadeildarinnar, sagði í síðustu viku að hann væri sannfærður um að frekari aðstoð til handa bæði Úkraínu og Ísrael yrði samþykkt en sagði um að ræða aðskilin mál. Hann sagði ómögulegt að leyfa Vladimir Pútin Rússlandsforseta að „þramma yfir Evrópu“ en Repúblikanar vilja skilyrða áframhaldandi stuðning við Úkraínu við ákveðnar breytingar á landamærastefnu Bandaríkjanna, sem Demókratar hafa verið tregir til að samþykkja. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Hernaður Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Sjá meira
Þetta kemur fram í erindi fjárlagaskrifstofu Hvíta hússins til þingsins, þar sem það er ítrekað að án aðgerða af hálfu þingsins muni Bandaríkjamenn ekki geta séð Úkraínumönnum fyrir fleiri vopnum og búnaði á nýju ári. Meðal Repúblikana gætir aukinnar andstöðu við frekari fjárútlát vegna Úkraínu og þingið hefur ekki enn samþykkt 100 milljarða dala viðbótarframlag vegna Úkraínu sem Hvíta húsið lagði fram tillögu að í október. Talsmenn Hvíta hússins segja útkomuna á vígvellinum í Úkraínu í húfi; að hætta aðstoð gæti greitt fyrir sigri Rússlands, sem væri ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Í erindinu segir að þetta sé ekki vandamál næsta árs, þingið verði að grípa til ráðstafana núna. Mike Johnson, Repúblikani og forseti fulltrúadeildarinnar, sagði í síðustu viku að hann væri sannfærður um að frekari aðstoð til handa bæði Úkraínu og Ísrael yrði samþykkt en sagði um að ræða aðskilin mál. Hann sagði ómögulegt að leyfa Vladimir Pútin Rússlandsforseta að „þramma yfir Evrópu“ en Repúblikanar vilja skilyrða áframhaldandi stuðning við Úkraínu við ákveðnar breytingar á landamærastefnu Bandaríkjanna, sem Demókratar hafa verið tregir til að samþykkja.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Hernaður Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Sjá meira