Sprengisandur: Ástandið, mál Eddu Bjarkar og staðan í Bandaríkjunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum. Sprengisandur Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum.
Sprengisandur Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira