Þórir um Ísland: „Rosalega mikilvægt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2023 10:01 Þórir segir íslenska liðið vera á réttri leið. EPA-EFE/Zsolt Czegledi Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska kvennalandsliðið að vera á yfirstandandi heimsmeistaramóti upp á frekari þróun liðsins. Hann vonast til að fleiri leikmenn í liðinu komist að utan landssteinanna. Þórir var tekinn tali eftir öruggan sigur Noregs á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins sem spilaður er í Stafangri í Noregi, líkt og D-riðill Íslands. Noregur mætti Íslandi í aðdraganda heimsmeistaramótsins en Ísland tók þátt í æfingamótinu Posten Cup og þurfti að þola tíu marka tap, 31-21. Klippa: Segir Ísland á réttri leið Aðspurður um vegferð íslenska liðsins segir Þórir: „Ég vil bara segja að það er rosalega mikilvægt að þær séu á HM. Þetta er viðmiðun fyrir þær til að sjá hvar þær standa, bæði sem einstaklingar og sem lið. Fá svör, fara heim og vinna í því. Þær eiga alveg erindi hérna. Það hefur verið bæting og þróun síðustu árin. Þetta er allt að koma,“ segir Þórir og bætir við: „Það þarf að finna út úr því hvar þarf að leggja inn mestu vinnuna og svo er þetta gluggi fyrir þessar stelpur til að sýna sig og kannski fá samning við góð lið í útlandi. Það er næsta skref líka. Það þarf að fá fleiri í góð lið í útlöndum til að landsliðið geti tekið næstu skref. Og svo vinna vel með þessar ungu stelpur sem eru heima og setja bestu þjálfarana á stelpurnar.“ Ummæli Þóris má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Þórir var tekinn tali eftir öruggan sigur Noregs á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins sem spilaður er í Stafangri í Noregi, líkt og D-riðill Íslands. Noregur mætti Íslandi í aðdraganda heimsmeistaramótsins en Ísland tók þátt í æfingamótinu Posten Cup og þurfti að þola tíu marka tap, 31-21. Klippa: Segir Ísland á réttri leið Aðspurður um vegferð íslenska liðsins segir Þórir: „Ég vil bara segja að það er rosalega mikilvægt að þær séu á HM. Þetta er viðmiðun fyrir þær til að sjá hvar þær standa, bæði sem einstaklingar og sem lið. Fá svör, fara heim og vinna í því. Þær eiga alveg erindi hérna. Það hefur verið bæting og þróun síðustu árin. Þetta er allt að koma,“ segir Þórir og bætir við: „Það þarf að finna út úr því hvar þarf að leggja inn mestu vinnuna og svo er þetta gluggi fyrir þessar stelpur til að sýna sig og kannski fá samning við góð lið í útlandi. Það er næsta skref líka. Það þarf að fá fleiri í góð lið í útlöndum til að landsliðið geti tekið næstu skref. Og svo vinna vel með þessar ungu stelpur sem eru heima og setja bestu þjálfarana á stelpurnar.“ Ummæli Þóris má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira