Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi Jakob Bjarnar skrifar 24. nóvember 2023 11:52 Freyr Eyjólfsson. Ekki er víst að andóf gegn neyslubrjálæðinu heyrist, en það má reyna. vísir/vilhelm Freyr Eyjólfsson umhverfisverndarsinni hefur skorið upp herör gegn Svörtum fössara. Hann segir Íslendinga umhverfissóða og kaupæðið sem verið er að efna til í dag sé enn eitt sprekið á bál neysluhyggjunnar. Mitt í því kaupæði sem nú ríkir, en í dag er Svartur fössari og tilboðum rignir yfir landsmenn, má greina vaxandi andstöðu við þá neysluhyggju sem ríkir. Felix Bergsson leikari, útvarps- og sjónvarpsmaður, skemmtikraftur og rithöfundur, deilir á sinni Facebook-síðu sláandi upplýsingum; skilaboðum frá Góða hirðinum sem þeir þar kalla „Myrkar staðreyndir“: Fjölmargir gefa merki til marks um að þeim hugnist skilaboðin og Freyr tekur upp þráðinn: „„90% vörur sem við kaupum - enda í ruslinu innan 10 ára“ – „14 jarðir“. Þetta eru m.a. upplýsingar sem fékk á fyrirlestri í gær hjá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, sem er umhverfisverkfræðingur og prófessor hjá HÍ. Annað er byggt á bandarískum rannsóknum,“ segir Freyr. Hann bendir á að Black Friday sé bandarísk uppfinning og neyslu- og úrgangsmenning okkar og Bandaríkjanna sé býsna svipuð, það sýni flest gögn. „Auðvitað er alltaf hægt að tæta svona tölfræði í sig með ýmsum aðferðum, en flestar mælingar og gögn styðja frekar þessar hrollvekjandi staðreyndir. Við erum Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi, textílúrgangur fer vaxandi með hverju ári. Það er fínt að greina þetta og gagnrýna, en þetta er sett fram til þess að fá fólk til að staldra aðeins við á þessum sturlaða degi og gera sér grein fyrir því að það er mikill ábyrgðarhlutur að kaupa eitthvað drasl sem ekki endist lengi.“ En hvort þetta andóf gegn neyslubrjálæðinu stöðvi kaupóða Íslendinga er svo önnur saga. Verslun Umhverfismál Sorphirða Tengdar fréttir Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14 Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Mitt í því kaupæði sem nú ríkir, en í dag er Svartur fössari og tilboðum rignir yfir landsmenn, má greina vaxandi andstöðu við þá neysluhyggju sem ríkir. Felix Bergsson leikari, útvarps- og sjónvarpsmaður, skemmtikraftur og rithöfundur, deilir á sinni Facebook-síðu sláandi upplýsingum; skilaboðum frá Góða hirðinum sem þeir þar kalla „Myrkar staðreyndir“: Fjölmargir gefa merki til marks um að þeim hugnist skilaboðin og Freyr tekur upp þráðinn: „„90% vörur sem við kaupum - enda í ruslinu innan 10 ára“ – „14 jarðir“. Þetta eru m.a. upplýsingar sem fékk á fyrirlestri í gær hjá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, sem er umhverfisverkfræðingur og prófessor hjá HÍ. Annað er byggt á bandarískum rannsóknum,“ segir Freyr. Hann bendir á að Black Friday sé bandarísk uppfinning og neyslu- og úrgangsmenning okkar og Bandaríkjanna sé býsna svipuð, það sýni flest gögn. „Auðvitað er alltaf hægt að tæta svona tölfræði í sig með ýmsum aðferðum, en flestar mælingar og gögn styðja frekar þessar hrollvekjandi staðreyndir. Við erum Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi, textílúrgangur fer vaxandi með hverju ári. Það er fínt að greina þetta og gagnrýna, en þetta er sett fram til þess að fá fólk til að staldra aðeins við á þessum sturlaða degi og gera sér grein fyrir því að það er mikill ábyrgðarhlutur að kaupa eitthvað drasl sem ekki endist lengi.“ En hvort þetta andóf gegn neyslubrjálæðinu stöðvi kaupóða Íslendinga er svo önnur saga.
Verslun Umhverfismál Sorphirða Tengdar fréttir Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14 Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14
Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00