Dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir fyrstu tæklingu eftir leikbann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 17:00 Kareem Jackson er harður varnarmaður en kannski aðeins of harður. Getty/Jamie Schwaberow NFL leikmaðurinn Kareem Jackson hjá Denver Broncos er á leiðinni í langt bann eftir harða tæklingu sína í deildinni um helgina. NFL-deildin hefur dæmt Jackson í fjögurra leikja bann fyrir hættulega tæklingu sína á Joshua Dobbs, leikmanns Minnesota Vikings, leik á sunnudagskvöldið. Denver Broncos vann leikinn á endanum 21-20 en Dobbs gat haldið leik áfram. Jackson keyrði inn í Dobbs með hjálminn á undan. Jackson ætlar seint að læra sem sést á því að þetta var fyrsta tækling hans í fyrsta leiknum eftir að hann kom úr öðru tveggja leikja banni. Broncos DB Kareem Jackson has been suspended without pay for four games for repeated violations of playing rules intended to protect the health and safety of players, including during Sunday s game against the Minnesota Vikings. pic.twitter.com/RGMZ7VGnaL— Adam Schefter (@AdamSchefter) November 20, 2023 Jackson ætlar sér að áfrýja banninu en haldi bannið mun hann missa 560 þúsund dollara í laun eða 78 milljónir íslenskra króna. Sumir hafa komið honum til varnar vegna þessa atviks sem sjá má hér fyrir ofan en hann hefur samt sem áður átt margar ljótar tæklingar á þessu tímabili. Jackson hefur þegar verið sektaður um tæplega 90 þúsund dali vegna grófs leik á þessu tímabili og hann fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir tæklingu sína á Luke Musgrave hjá Green Bay Packers. Eftir áfrýjun var það bann stytt niður í tvo leiki og kostaði bannið hann 279 þúsund Bandaríkjadali í töpuðum launum eða um 39 milljónir íslenskra króna. Hann mátti því spila á móti Vikings og strax í fyrstu tæklingu þá var hann rekinn í sturtu. Kareem Jackson s teammates how are we supposed to play defense? Kareem Jackson every third play pic.twitter.com/6ju1nl3sVs— Thomas Sullivan (@Yfz84) November 21, 2023 NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
NFL-deildin hefur dæmt Jackson í fjögurra leikja bann fyrir hættulega tæklingu sína á Joshua Dobbs, leikmanns Minnesota Vikings, leik á sunnudagskvöldið. Denver Broncos vann leikinn á endanum 21-20 en Dobbs gat haldið leik áfram. Jackson keyrði inn í Dobbs með hjálminn á undan. Jackson ætlar seint að læra sem sést á því að þetta var fyrsta tækling hans í fyrsta leiknum eftir að hann kom úr öðru tveggja leikja banni. Broncos DB Kareem Jackson has been suspended without pay for four games for repeated violations of playing rules intended to protect the health and safety of players, including during Sunday s game against the Minnesota Vikings. pic.twitter.com/RGMZ7VGnaL— Adam Schefter (@AdamSchefter) November 20, 2023 Jackson ætlar sér að áfrýja banninu en haldi bannið mun hann missa 560 þúsund dollara í laun eða 78 milljónir íslenskra króna. Sumir hafa komið honum til varnar vegna þessa atviks sem sjá má hér fyrir ofan en hann hefur samt sem áður átt margar ljótar tæklingar á þessu tímabili. Jackson hefur þegar verið sektaður um tæplega 90 þúsund dali vegna grófs leik á þessu tímabili og hann fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir tæklingu sína á Luke Musgrave hjá Green Bay Packers. Eftir áfrýjun var það bann stytt niður í tvo leiki og kostaði bannið hann 279 þúsund Bandaríkjadali í töpuðum launum eða um 39 milljónir íslenskra króna. Hann mátti því spila á móti Vikings og strax í fyrstu tæklingu þá var hann rekinn í sturtu. Kareem Jackson s teammates how are we supposed to play defense? Kareem Jackson every third play pic.twitter.com/6ju1nl3sVs— Thomas Sullivan (@Yfz84) November 21, 2023
NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira