Drónamyndir RÚV sýni mjög ólíklega kviku Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 00:16 Undarlegt rautt ljós sést inni í sprungunni í neðra horninu hægra megin. Skjáskot/RÚV Rauðar ljóstírur sem sáust í drónaskoti í kvöldfréttatíma RÚV eru að sögn veðurfræðings mjög ólíklega kvika. Ekkert bendi til þess að gos sé hafið. Athygli vakti í Facebook-hópnum Jarðsöguvinum þegar einn meðlimur birti skjáskot úr kvöldfréttum RÚV sem sýndi sprunguna sem liggur í gegnum Grindavík. Ef vel er að gáð má sjá rauðar ljóstírur inni í sprungunni. Einar Hjörleifsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mjög ólíklegt að um kviku ræði í samtali við Vísi. Engin ummerki um að kvikan sé komin svo grunnt séu til staðar. Þá segir hann að ef um kviku ræddi væri gasuppstreymi á svæðinu meira. „Við sjáum ekkert á okkar mælitækjum í dag sem bendir til þess að gos sé hafið,“ segir Einar. Hann telur að rauði bletturinn í myndefninu hafi frekar orðið til sjálfvirkri myndvinnslu, frekar en að vera kvika. Loks segir hann þann hluta sprungunnar sem um ræðir sé á jaðri kvikugangsins, því yrði gosop ólíklega staðsett þar færi að gjósa. Hér má sjá rauðu ljóstírurnar sem um ræðir.Skjáskot/RÚV Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Athygli vakti í Facebook-hópnum Jarðsöguvinum þegar einn meðlimur birti skjáskot úr kvöldfréttum RÚV sem sýndi sprunguna sem liggur í gegnum Grindavík. Ef vel er að gáð má sjá rauðar ljóstírur inni í sprungunni. Einar Hjörleifsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mjög ólíklegt að um kviku ræði í samtali við Vísi. Engin ummerki um að kvikan sé komin svo grunnt séu til staðar. Þá segir hann að ef um kviku ræddi væri gasuppstreymi á svæðinu meira. „Við sjáum ekkert á okkar mælitækjum í dag sem bendir til þess að gos sé hafið,“ segir Einar. Hann telur að rauði bletturinn í myndefninu hafi frekar orðið til sjálfvirkri myndvinnslu, frekar en að vera kvika. Loks segir hann þann hluta sprungunnar sem um ræðir sé á jaðri kvikugangsins, því yrði gosop ólíklega staðsett þar færi að gjósa. Hér má sjá rauðu ljóstírurnar sem um ræðir.Skjáskot/RÚV
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira