Frakkar skoruðu fjórtán og settu met Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2023 21:47 Frakkar áttu notalega kvöldstund í París. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Frakkland vann einstaklega þægilegan sigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Gestirnir misstu menn af velli snemma leiks og þó staðan hafi þá þegar verið 3-0 var ekki hægt að sjá fyrir hvað myndi gerast í París. Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36
Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn