Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 23:30 Gianni Infantino er forseti FIFA. Vísir/Getty HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. The Times greinir frá en þar segir að Aramco, sem er eitt tekjuhæsta fyrirtæki í heimi, verði á næstu dögum tilkynnt sem einn af helstu styrktaraðilum FIFA. Talið er að samningur Aramco og FIFA nái til ársins 2034. Sérfræðingar telja að samningur Aramco við FIFA gæti verið virði allt að 100 milljón Bandaríkjadala á ári. Það samsvarar rúmlega 14 milljörðum íslenskra króna á ári. Yrði Aramco þar með stærsti styrktaraðili FIFA. Exclusive: Saudi oil giant Aramco set to become major Fifa sponsor.Comes after Saudi Arabia confirmed as only bid for 2034 World Cup. https://t.co/w5Tazd1i2v— Martyn Ziegler (@martynziegler) November 16, 2023 FIFA flýtti fyrir ferlinu er kom að tilboðum til að halda HM 2034. Þjóðir fengu aðeins um fjórar vikur til að ákveða sig og setja saman tilboð. Í frétt The Times kemur fram að þetta hafi verið gert til að gefa Sádi-Arabíu forskot. Gazprom, rússneskt olíu, gas og bensín fyrirtæki, var helsti styrktaraðili FIFA í aðdraganda HM í Rússlandi 2018. Þá var Qatar Airlines helsti styrktaðilinn í aðdraganda HM í Katar sem fram fór undir lok síðasta árs. Fótbolti Sádi-Arabía FIFA HM 2034 í fótbolta Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
The Times greinir frá en þar segir að Aramco, sem er eitt tekjuhæsta fyrirtæki í heimi, verði á næstu dögum tilkynnt sem einn af helstu styrktaraðilum FIFA. Talið er að samningur Aramco og FIFA nái til ársins 2034. Sérfræðingar telja að samningur Aramco við FIFA gæti verið virði allt að 100 milljón Bandaríkjadala á ári. Það samsvarar rúmlega 14 milljörðum íslenskra króna á ári. Yrði Aramco þar með stærsti styrktaraðili FIFA. Exclusive: Saudi oil giant Aramco set to become major Fifa sponsor.Comes after Saudi Arabia confirmed as only bid for 2034 World Cup. https://t.co/w5Tazd1i2v— Martyn Ziegler (@martynziegler) November 16, 2023 FIFA flýtti fyrir ferlinu er kom að tilboðum til að halda HM 2034. Þjóðir fengu aðeins um fjórar vikur til að ákveða sig og setja saman tilboð. Í frétt The Times kemur fram að þetta hafi verið gert til að gefa Sádi-Arabíu forskot. Gazprom, rússneskt olíu, gas og bensín fyrirtæki, var helsti styrktaraðili FIFA í aðdraganda HM í Rússlandi 2018. Þá var Qatar Airlines helsti styrktaðilinn í aðdraganda HM í Katar sem fram fór undir lok síðasta árs.
Fótbolti Sádi-Arabía FIFA HM 2034 í fótbolta Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira