Óbreytt staða en von á nýjum gögnum í fyrramálið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. nóvember 2023 04:07 Frá aðgerðum í gær. Vísir/Vilhelm „Staðan er bara óbreytt,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands. Líkt og sjá má á vef Veðurstofunnar er skjálftavirknin stöðug við gossprunguna við Grindavík en allir skjálftar undir 3,0 að stærð. Nú er ekkert annað að gera en bíða og sjá hvað gerist en líkt og fram hefur komið er alls ekkert víst að gos myndi gera boð á undan sér. „[Kvikan] gæti laumast út án þess að við sjáum mikla skjálftavirkni eða óróa eða færslur; hún gæti laumað sér upp,“ segir Elísabet. Hún segir að á hinn bóginn gæti kvikann gert vart við sig með nokkrum kröftugum skjálftum. „Við fylgjumst með öllum merkjum. Auðvitað vonumst við til að fá einhvern fyrirvara,“ segir Elísabet. Spurð að því hvaða þróun gæfi til kynna að það myndi mögulega ekki gjósa segir Elísabet að það væri í raun óbreytt staða í langan tíma eða ný gögn sem bentu í þá átt. Von er á nýjum gögnum í fyrramálið, sem ættu að gefa til kynna hversu grunnt er á kvikunni en síðustu mælingar sýndu að hún væri í um 800 metra fjarlægð frá yfirborðinu. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Líkt og sjá má á vef Veðurstofunnar er skjálftavirknin stöðug við gossprunguna við Grindavík en allir skjálftar undir 3,0 að stærð. Nú er ekkert annað að gera en bíða og sjá hvað gerist en líkt og fram hefur komið er alls ekkert víst að gos myndi gera boð á undan sér. „[Kvikan] gæti laumast út án þess að við sjáum mikla skjálftavirkni eða óróa eða færslur; hún gæti laumað sér upp,“ segir Elísabet. Hún segir að á hinn bóginn gæti kvikann gert vart við sig með nokkrum kröftugum skjálftum. „Við fylgjumst með öllum merkjum. Auðvitað vonumst við til að fá einhvern fyrirvara,“ segir Elísabet. Spurð að því hvaða þróun gæfi til kynna að það myndi mögulega ekki gjósa segir Elísabet að það væri í raun óbreytt staða í langan tíma eða ný gögn sem bentu í þá átt. Von er á nýjum gögnum í fyrramálið, sem ættu að gefa til kynna hversu grunnt er á kvikunni en síðustu mælingar sýndu að hún væri í um 800 metra fjarlægð frá yfirborðinu.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira