„Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. nóvember 2023 20:30 Erik Ten Hag ræðir málin við dómara leiksins eftir leikinn í dag. Vísir/Getty Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni Manchester United vann í dag nauman 1-0 sigur á Luton Town þegar liðin mættust á Old Trafford í Manchester. Svíinn Victor Lindelöf skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik og í viðtali við BBC eftir leik sagði Erik Ten Hag knattspyrnustjóri United að sigurinn hefði verið nauðsynlegur. „Þetta er góður dagur. Við þurftum sigurinn og við náðum honum. Við hefðum geta auðveldað okkur lífið með því að skora snemma og ná seinna markinu. Við sköpuðum færin en við skoruðum ekki nema úr einu,“ sagði Ten Hag en sigurmark Lindelöf kom á 59. mínútu leiksins í dag. „Ég er ánægður með þetta og að við héldum hreinu. Við áttum mörg færi í fyrri hálfleiknum og áttum að skora úr allavega einu. Eftir hlé að ná svo síðari markinu og þá er leikurinn farinn. Við héldum þeim á lífi og þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki ef boltinn hefði endað á röngum stað.“ Erik ten Hag has won 30 of his 50 Premier League games in charge of Manchester United, which is the most wins of any #MUFC manager in their first 50 league games. [@OptaJoe] pic.twitter.com/HYTyg5UwYC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2023 Rasmus Höjlund fór meiddur af velli. Hann á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni en hefur verið að skotskónum í Meistaradeildinni. „Rasmus Höjlund er búinn að skora fimm sinnum í Meistaradeildinni. Hann er með sjálfstraustið og mörkin munu koma,“ bætti Ten Hag við. Hann minntist ekki á meiðsli Höjlund sem virtust minniháttar. Eftir landsleikjahléið sem nú er framundan á United þrjá útileiki í röð. Fyrst mæta þeir Everton, halda síðan til Tyrklands og mæta Galatasaray í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni áður en þeir mæta Newcastle í stórleik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Manchester United vann í dag nauman 1-0 sigur á Luton Town þegar liðin mættust á Old Trafford í Manchester. Svíinn Victor Lindelöf skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik og í viðtali við BBC eftir leik sagði Erik Ten Hag knattspyrnustjóri United að sigurinn hefði verið nauðsynlegur. „Þetta er góður dagur. Við þurftum sigurinn og við náðum honum. Við hefðum geta auðveldað okkur lífið með því að skora snemma og ná seinna markinu. Við sköpuðum færin en við skoruðum ekki nema úr einu,“ sagði Ten Hag en sigurmark Lindelöf kom á 59. mínútu leiksins í dag. „Ég er ánægður með þetta og að við héldum hreinu. Við áttum mörg færi í fyrri hálfleiknum og áttum að skora úr allavega einu. Eftir hlé að ná svo síðari markinu og þá er leikurinn farinn. Við héldum þeim á lífi og þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki ef boltinn hefði endað á röngum stað.“ Erik ten Hag has won 30 of his 50 Premier League games in charge of Manchester United, which is the most wins of any #MUFC manager in their first 50 league games. [@OptaJoe] pic.twitter.com/HYTyg5UwYC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2023 Rasmus Höjlund fór meiddur af velli. Hann á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni en hefur verið að skotskónum í Meistaradeildinni. „Rasmus Höjlund er búinn að skora fimm sinnum í Meistaradeildinni. Hann er með sjálfstraustið og mörkin munu koma,“ bætti Ten Hag við. Hann minntist ekki á meiðsli Höjlund sem virtust minniháttar. Eftir landsleikjahléið sem nú er framundan á United þrjá útileiki í röð. Fyrst mæta þeir Everton, halda síðan til Tyrklands og mæta Galatasaray í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni áður en þeir mæta Newcastle í stórleik í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira