„Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. nóvember 2023 19:07 Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands við eftirlit þegar eldgos varð við Litla-Hrút. vísir/vilhelm Jarðeðlisfræðingur segir stöðuna benda til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna. Veðurstofan situr á fundi með almannavörnum í Öskju. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að í morgun hafi orðið breyting í skjálftavirkni sem jókst nokkuð seinni partinn. „Núna erum við að sjá mjög ákafa virkni og óróa sem bendir mjög sterkt til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna,“ sagði hann í kvöldfréttum. Miðað við þessa atburðarás séu auknar líkur á eldgosi. „Hversu langan tíma það tekur ef svo fer er ómögulegt að segja. Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar. Það verður bara að koma í ljós.“ Hann segir óvíst hvar það myndi gerast en líklega nálægt gossprungunni. „Ef það yrði þar sem virknin hefur verið mest þá myndi hraun sem kemur þar upp ekki renna beint á Grindavík heldur til suðausturs í átt frá Grindavík og svo með tímanum niður í átt að Svartsengi. Þannig ef það kemur til goss er þetta ekki versti staðurinn, en við vitum ekkert hver þróunin verður.“ Gosið yrði þá í líkingu við þau sem urðu undanfari þrjú ár. Erum við mögulega að fara að sjá gos í kvöld? „Það er ekki hægt að útiloka það, það varð síðast gos á þessum hluta fyrir mörg hundrað árum og því höfum við ekki upplýsingar um það en ef þetta hegðar sér með svipuðum hætti og Fagradalseldarnir þá mun þetta taka sennilega töluverðan tíma en það er ómögulegt að segja.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að í morgun hafi orðið breyting í skjálftavirkni sem jókst nokkuð seinni partinn. „Núna erum við að sjá mjög ákafa virkni og óróa sem bendir mjög sterkt til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna,“ sagði hann í kvöldfréttum. Miðað við þessa atburðarás séu auknar líkur á eldgosi. „Hversu langan tíma það tekur ef svo fer er ómögulegt að segja. Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar. Það verður bara að koma í ljós.“ Hann segir óvíst hvar það myndi gerast en líklega nálægt gossprungunni. „Ef það yrði þar sem virknin hefur verið mest þá myndi hraun sem kemur þar upp ekki renna beint á Grindavík heldur til suðausturs í átt frá Grindavík og svo með tímanum niður í átt að Svartsengi. Þannig ef það kemur til goss er þetta ekki versti staðurinn, en við vitum ekkert hver þróunin verður.“ Gosið yrði þá í líkingu við þau sem urðu undanfari þrjú ár. Erum við mögulega að fara að sjá gos í kvöld? „Það er ekki hægt að útiloka það, það varð síðast gos á þessum hluta fyrir mörg hundrað árum og því höfum við ekki upplýsingar um það en ef þetta hegðar sér með svipuðum hætti og Fagradalseldarnir þá mun þetta taka sennilega töluverðan tíma en það er ómögulegt að segja.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira