Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. nóvember 2023 10:43 Húsið er í sendiráðshverfinu við Landakot. Eignamiðlun Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Viðskiptablaðið greinir frá. Húsið var byggt árið 1948 og er mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum sem stendur ofarlega í lóðinni með mjög góðu útsýni yfir Tjörnina og miðborgina. Húsið við Garðastræti 42.Eignamiðlun Húsið hefur verið endursteinað að utan og flestir gluggar endurnýjaðir. Í húsinu eru sjö svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur. Þá fylgir bílskúrsréttur lóðinni. Húsið við Garðastræti hefur verið til sölu síðan í apríl í fyrra.Eignamiðlun Jón Georg stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Men&Mice ásamt Pétri Péturssyni sem var selt til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks á árinu. Félagið var metið á um 3,5 milljarða króna um síðustu áramót samkvæmt frétt Innherja. Húsið í Garðastræti var áður í eigu Bjarna Gauks Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Blikk hugbúnaðarþjónustu og stofnanda Mengis, og Elísabetar Jónsdóttur, upplifunar- og viðburðarstjóra í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Þau hafa verið áberandi í uppbyggingu á Blönduósi undanfarin ár. Húsið við Hávallagötu 24 er með þeim glæsilegri í vesturbæ Reykjavíkur.Fasteignaljósmyndun.is Bjarni Gaukur og Elísabet fluttu sig ekki langt í hverfinu. Þau festu kaup á húsi við Hávallagötu, oft kennt við Jóns Jónsson frá Hriflu. Samband íslenskra samvinnufélaga reisti húsið fyrir hann árið 1941 en Jónas var skólastjóri Samvinnuskólans. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Inngangur hússins er við Túngötu.Fasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er í skemmtilegum stíl.Fasteignaljósmyndun.is Hátt er til lotfs og vítt til veggja.Fasteignaljósmyndun.is Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá. Húsið var byggt árið 1948 og er mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum sem stendur ofarlega í lóðinni með mjög góðu útsýni yfir Tjörnina og miðborgina. Húsið við Garðastræti 42.Eignamiðlun Húsið hefur verið endursteinað að utan og flestir gluggar endurnýjaðir. Í húsinu eru sjö svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur. Þá fylgir bílskúrsréttur lóðinni. Húsið við Garðastræti hefur verið til sölu síðan í apríl í fyrra.Eignamiðlun Jón Georg stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Men&Mice ásamt Pétri Péturssyni sem var selt til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks á árinu. Félagið var metið á um 3,5 milljarða króna um síðustu áramót samkvæmt frétt Innherja. Húsið í Garðastræti var áður í eigu Bjarna Gauks Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Blikk hugbúnaðarþjónustu og stofnanda Mengis, og Elísabetar Jónsdóttur, upplifunar- og viðburðarstjóra í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Þau hafa verið áberandi í uppbyggingu á Blönduósi undanfarin ár. Húsið við Hávallagötu 24 er með þeim glæsilegri í vesturbæ Reykjavíkur.Fasteignaljósmyndun.is Bjarni Gaukur og Elísabet fluttu sig ekki langt í hverfinu. Þau festu kaup á húsi við Hávallagötu, oft kennt við Jóns Jónsson frá Hriflu. Samband íslenskra samvinnufélaga reisti húsið fyrir hann árið 1941 en Jónas var skólastjóri Samvinnuskólans. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Inngangur hússins er við Túngötu.Fasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er í skemmtilegum stíl.Fasteignaljósmyndun.is Hátt er til lotfs og vítt til veggja.Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira