Borgarstjóri vígði nýja rennibraut Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2023 23:08 Borgarstjóri skemmti sér konunglega við vígslu nýrrar rennibrautar í Dalslaug í dag. Stöð 2/Reykjavíkurborg Borgarstjóri, afmælisbörn úr Dalsskóla og fleiri nemendur vígðu í dag nýjar vatnsrennibrautir við Dalslaug í Úlfarársdal. Stærri brautin hlaut nafnið Úlfur og sú minni Ylfa eftir hugmyndasamkeppni og atkvæðagreiðslu meðal íbúa í hverfinu. Dalslaug var opnuð fyrir um tveimur árum og upphaflega var ekki gert ráð fyrir rennibraut en eftir skýrt ákall íbúa var ráðist í verkið. Afmælisbörnin Aron Frosti Guðmundsson, Harpa Rakel Hólm og Jóel Orri Einarsson nemendur í Dalskóla ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra vígðu nýju vatnsrennibrautirnar í Dalslaug með því að renna sér fyrstu ferðina í dag. Dagur og sonur hans gáfu rennibrautinni toppeinkunn eftir salíbununa í dag en eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan skemmtu þeir og aðrir sundlaugargestir sér konunglega. Lokuð rör með ljósrifum til að auka upplifun Rennibrautirnar eru með upphituðu stigahúsi og er Úlfur tíu metrar á hæð og 65 metra löng og Ylfa er fimm metrar á hæð og 35 metra löng. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að brautirnar séu lokuð rör, svartar að innan með ljósrifum til að auka upplifun þegar fólk rennir sér niður. Dagur slakaði á í heita pottinum eftir ævintýraferðina miklu. Reykjavíkurborg Að neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá opnun sundlaugarinnar í desember 2021. Reykjavík Sundlaugar Borgarstjórn Tengdar fréttir Rennibraut verði komin upp í Dalslaug í vor Reiknað er með að vatnsrennibraut verði komin upp í Dalslaug í Úlfarsárdal næsta vor. Borgarfulltrúi segir að með þessu sé verið að svara ákalli íbúa en upphaflegar áætlanir gerðu ekki ráð fyrir að rennibraut yrði í lauginni sem opnaði í desember á síðasta ári. 16. september 2022 10:48 Mest lesið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira
Stærri brautin hlaut nafnið Úlfur og sú minni Ylfa eftir hugmyndasamkeppni og atkvæðagreiðslu meðal íbúa í hverfinu. Dalslaug var opnuð fyrir um tveimur árum og upphaflega var ekki gert ráð fyrir rennibraut en eftir skýrt ákall íbúa var ráðist í verkið. Afmælisbörnin Aron Frosti Guðmundsson, Harpa Rakel Hólm og Jóel Orri Einarsson nemendur í Dalskóla ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra vígðu nýju vatnsrennibrautirnar í Dalslaug með því að renna sér fyrstu ferðina í dag. Dagur og sonur hans gáfu rennibrautinni toppeinkunn eftir salíbununa í dag en eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan skemmtu þeir og aðrir sundlaugargestir sér konunglega. Lokuð rör með ljósrifum til að auka upplifun Rennibrautirnar eru með upphituðu stigahúsi og er Úlfur tíu metrar á hæð og 65 metra löng og Ylfa er fimm metrar á hæð og 35 metra löng. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að brautirnar séu lokuð rör, svartar að innan með ljósrifum til að auka upplifun þegar fólk rennir sér niður. Dagur slakaði á í heita pottinum eftir ævintýraferðina miklu. Reykjavíkurborg Að neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá opnun sundlaugarinnar í desember 2021.
Reykjavík Sundlaugar Borgarstjórn Tengdar fréttir Rennibraut verði komin upp í Dalslaug í vor Reiknað er með að vatnsrennibraut verði komin upp í Dalslaug í Úlfarsárdal næsta vor. Borgarfulltrúi segir að með þessu sé verið að svara ákalli íbúa en upphaflegar áætlanir gerðu ekki ráð fyrir að rennibraut yrði í lauginni sem opnaði í desember á síðasta ári. 16. september 2022 10:48 Mest lesið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira
Rennibraut verði komin upp í Dalslaug í vor Reiknað er með að vatnsrennibraut verði komin upp í Dalslaug í Úlfarsárdal næsta vor. Borgarfulltrúi segir að með þessu sé verið að svara ákalli íbúa en upphaflegar áætlanir gerðu ekki ráð fyrir að rennibraut yrði í lauginni sem opnaði í desember á síðasta ári. 16. september 2022 10:48