Nóvemberspá Siggu Kling: Ekkert einnar nætur gaman fyrir þig Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku ljónið mitt. Þegar að ég var átján ára gömul, þá las ég Dale Carnegie bækurnar. Það er ein setning úr þeim bókum sem ég sendi til þín og þú skalt setja inn í hjarta þitt. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira