Nóvemberspá Siggu Kling: Drekktu minna kaffi Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku hrúturinn minn. Það eru eldingar í kring um þig! Þú getur fundið fyrir erfiðleikum að skipuleggja hlutina þótt að þú sért algjörlega með mastersgráðu í skipulagningu. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Pirringur nartar í þig og það er allskonar fólk sem þú elskar sem getur farið SVO í taugarnar á þér. Finndu allar þá leiðir sem þú getur til að styrkja kerfið þitt. Passaðu að gera ekki of mikið af því sem að þú ert vanur að gera eins og drekka of mikið kaffi, orkudrykki eða jafnvel vatn í miklum mæli og alls ekki mikið alkóhól. Þegar að þetta er komið inn hjá þér þá breytist lífssýn þín og þú höndlar allt margfalt betur. Það má líka segja að megrun og of mikill agi að gera þetta og hitt sem á að vera svo algjörlega frábært er kannski ekki það sem þú þarft á þessu á tímabili. Þú hefur sterka þörf að hafa þá sem þú elskar alveg við hjartað þitt. Þér gæti dottið í hug að fá þér gæludýr. Þú átt eftir að breyta út af vananum og skapa nýja ástríðu sem tengist góðvild og raunverulegri gleði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Hrútur Þú ert ekki að drepast úr því að treysta öðrum fyrir þínum innstu erfiðleikum, þú ert ekki einu sinni fyrir það að tala um erfiðleika. Það er engin ástæða úr fortíð sem er að hamla þér. Þú ert nefnilega að hugsa „af hverju líður mér svona?“ Og þá leitar hugurinn fram og til baka. Þér gæti dottið í hug að þér líkaði ekki einu sinni við makann þinn, en það er blekking hugans. Þegar að þú meðtekur þetta þá er bara góður andi yfir þér. Spennutímabilinu lýkur upp úr níunda nóvember og það verður svo stórkostlega skemmtilegt. Íhugaðu vel í hverju þú vilt fjárfesta. Ekki taka áhættu að kaupa bíl, hús, föt eða eitthvað sem gæti gefið þér betri status ef þú getur ekki bara staðgreitt það. Þú færð það sem þig vantar því það er séð fyrir öllu í kring um þig. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Pirringur nartar í þig og það er allskonar fólk sem þú elskar sem getur farið SVO í taugarnar á þér. Finndu allar þá leiðir sem þú getur til að styrkja kerfið þitt. Passaðu að gera ekki of mikið af því sem að þú ert vanur að gera eins og drekka of mikið kaffi, orkudrykki eða jafnvel vatn í miklum mæli og alls ekki mikið alkóhól. Þegar að þetta er komið inn hjá þér þá breytist lífssýn þín og þú höndlar allt margfalt betur. Það má líka segja að megrun og of mikill agi að gera þetta og hitt sem á að vera svo algjörlega frábært er kannski ekki það sem þú þarft á þessu á tímabili. Þú hefur sterka þörf að hafa þá sem þú elskar alveg við hjartað þitt. Þér gæti dottið í hug að fá þér gæludýr. Þú átt eftir að breyta út af vananum og skapa nýja ástríðu sem tengist góðvild og raunverulegri gleði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Hrútur Þú ert ekki að drepast úr því að treysta öðrum fyrir þínum innstu erfiðleikum, þú ert ekki einu sinni fyrir það að tala um erfiðleika. Það er engin ástæða úr fortíð sem er að hamla þér. Þú ert nefnilega að hugsa „af hverju líður mér svona?“ Og þá leitar hugurinn fram og til baka. Þér gæti dottið í hug að þér líkaði ekki einu sinni við makann þinn, en það er blekking hugans. Þegar að þú meðtekur þetta þá er bara góður andi yfir þér. Spennutímabilinu lýkur upp úr níunda nóvember og það verður svo stórkostlega skemmtilegt. Íhugaðu vel í hverju þú vilt fjárfesta. Ekki taka áhættu að kaupa bíl, hús, föt eða eitthvað sem gæti gefið þér betri status ef þú getur ekki bara staðgreitt það. Þú færð það sem þig vantar því það er séð fyrir öllu í kring um þig. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira