Reyndu að spila kvennalandsleik í einum stórum polli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 15:30 Írinn Tyler Toland reynir hér að sparka í boltann á blautum vellinum. Getty/Stephen McCarthy Leikur Albaníu og Írlands í Þjóðadeild kvenna fór fram við hræðilegar aðstæður á Loro Borici leikvanginum í Shkodër í Albaníu. Það rigndi rosalega í Albaníu þetta kvöld og völlurinn var því orðinn að einum stórum polli. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en aðstæðurnar má sjá hér fyrir neðan. DENISE O'SULLIVAN put the perfect music over this TikTok from Ireland's game in Albania. Game was stopped for an hour because of the rain. When it resumed, NC Courage's O'Sullivan scored an 88th-minute winner as Ireland won 1-0 & earned UEFA Nations League promotion. pic.twitter.com/RNdNf8ZsoI— Men in Blazers (@MenInBlazers) November 1, 2023 Dómarinn, sem var Araksya Saribekyan frá Armeníu, ákvað að gera hlé á leiknum í hálfleik en hálfleikurinn endaði á því að standa yfir í einn og hálfan klukkutíma á meðan reynt var að losa vatnið af vellinum. Það í raun fáránlegt að hún hafi byrjað leikinn við þessar aðstæður en aðstæðurnar voru mun betri þegar leikurinn hófst á nýjan leik. Írar unnu leikinn á endanum 1-0 en sigurmarkið og eina mark leiksins skoraði Denise O'Sullivan á 88. mínútu. Írska liðið tryggði sér þar með sigur í riðlinum og sæti í A-deildinni en liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 13-1. Albönsku stelpurnar hafa aftur á móti náð aðeins í eitt stig af tólf mögulegum og sitja í neðsta sæti riðilsins. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Sjá meira
Það rigndi rosalega í Albaníu þetta kvöld og völlurinn var því orðinn að einum stórum polli. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en aðstæðurnar má sjá hér fyrir neðan. DENISE O'SULLIVAN put the perfect music over this TikTok from Ireland's game in Albania. Game was stopped for an hour because of the rain. When it resumed, NC Courage's O'Sullivan scored an 88th-minute winner as Ireland won 1-0 & earned UEFA Nations League promotion. pic.twitter.com/RNdNf8ZsoI— Men in Blazers (@MenInBlazers) November 1, 2023 Dómarinn, sem var Araksya Saribekyan frá Armeníu, ákvað að gera hlé á leiknum í hálfleik en hálfleikurinn endaði á því að standa yfir í einn og hálfan klukkutíma á meðan reynt var að losa vatnið af vellinum. Það í raun fáránlegt að hún hafi byrjað leikinn við þessar aðstæður en aðstæðurnar voru mun betri þegar leikurinn hófst á nýjan leik. Írar unnu leikinn á endanum 1-0 en sigurmarkið og eina mark leiksins skoraði Denise O'Sullivan á 88. mínútu. Írska liðið tryggði sér þar með sigur í riðlinum og sæti í A-deildinni en liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 13-1. Albönsku stelpurnar hafa aftur á móti náð aðeins í eitt stig af tólf mögulegum og sitja í neðsta sæti riðilsins.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Sjá meira