Nóvemberspá Siggu Kling: Ástarkrafturinn keyrir þig áfram Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn, það er spenna í kringum þig. Þú átt það til að hugsa, þetta er streita og stress og vesen! En um leið og þú skiptir út þeim orðum og segir þetta er spennandi og ég get þetta þá verður útkoman ólýsanleg. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira