Nóvemberspá Siggu Kling: Veldu það sem er verðugt að berjast fyrir Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku vogin mín, það eru búnar að vera töluverðar flækjur í lífsmynstrinu þínu. Einhvers konar kóngulóarvefur festir þig og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú átt að fara. Vogin er frá 23. september til 23. október. Sumir segja að þeir séu á krossgötum þegar að þetta gerist, en sjáðu, krossgötur gefa einmitt fleiri möguleika en einn. Veldu þá leið sem þú vilt fara, þá lægja lífsins stormar í kringum þig. Ekki sjá eftir neinu eða neinum því allt er eins og það á að vera. Þér finnst þú ekki koma öllum þínum hugmyndum á framfæri, því núna er ekki alveg rétti tíminn til þess að framkvæma margt í einu. Svo kláraðu bara eitt verkefni í einu, dæmdu þig alls ekki fyrir það að þú ættir að gera meira því enginn er að spá í þínum farvegi nema þú sjálfur. Svo haltu í hendina á sjálfum þér og stormaðu áfram. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Það er töluvert slúður og flest tengt lygi í kringum þig en treystu fyrst og fremst eðlisávísun þinni og hjarta þínu og láttu ekki fólk sem er útsmogið eða vitleysu hafa áhrif á þitt fjölbreytta hjarta. Tuttugasta og áttunda október var tunglmyrkvi og þetta er tungl nautsmerkisins. Á þeim tíma gæti orðið tilfinningaóeirð eða tengingar við of miklar tilfinningar því fallegi Venus tengist þessu tungli. Svo vertu viss um hvar tilfinningarnar þínar liggja, því breytingar í ástinni geta átt eftir að ógna lífsmynstrinu þínu. Ferskur og sterkur kraftur byrjar svo sannarlega tuttugasta og þriðja nóvember og upp frá því hefur enginn stjórn á tilfinningum né ákvörðunum nema þú hin mikla og merkilega vog. „Pick your battles,“ veldu það sem er verðugt að berjast fyrir. Slepptu öðru alfarið úr huga þínum. Þér er boðið í ævintýralegt ferðalag, hvort sem það er stutt eða langt, núna eða á næsta leiti, og þar gerast merkilegir hlutir. Á meðan á þessu ferðalagi stendur þá er eins og þú fáir opinberun og veist alveg með sanni hvað er rétt og hvað er rangt. Útkoman hjá þér er SIGUR. Kossar g knús Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Sumir segja að þeir séu á krossgötum þegar að þetta gerist, en sjáðu, krossgötur gefa einmitt fleiri möguleika en einn. Veldu þá leið sem þú vilt fara, þá lægja lífsins stormar í kringum þig. Ekki sjá eftir neinu eða neinum því allt er eins og það á að vera. Þér finnst þú ekki koma öllum þínum hugmyndum á framfæri, því núna er ekki alveg rétti tíminn til þess að framkvæma margt í einu. Svo kláraðu bara eitt verkefni í einu, dæmdu þig alls ekki fyrir það að þú ættir að gera meira því enginn er að spá í þínum farvegi nema þú sjálfur. Svo haltu í hendina á sjálfum þér og stormaðu áfram. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Það er töluvert slúður og flest tengt lygi í kringum þig en treystu fyrst og fremst eðlisávísun þinni og hjarta þínu og láttu ekki fólk sem er útsmogið eða vitleysu hafa áhrif á þitt fjölbreytta hjarta. Tuttugasta og áttunda október var tunglmyrkvi og þetta er tungl nautsmerkisins. Á þeim tíma gæti orðið tilfinningaóeirð eða tengingar við of miklar tilfinningar því fallegi Venus tengist þessu tungli. Svo vertu viss um hvar tilfinningarnar þínar liggja, því breytingar í ástinni geta átt eftir að ógna lífsmynstrinu þínu. Ferskur og sterkur kraftur byrjar svo sannarlega tuttugasta og þriðja nóvember og upp frá því hefur enginn stjórn á tilfinningum né ákvörðunum nema þú hin mikla og merkilega vog. „Pick your battles,“ veldu það sem er verðugt að berjast fyrir. Slepptu öðru alfarið úr huga þínum. Þér er boðið í ævintýralegt ferðalag, hvort sem það er stutt eða langt, núna eða á næsta leiti, og þar gerast merkilegir hlutir. Á meðan á þessu ferðalagi stendur þá er eins og þú fáir opinberun og veist alveg með sanni hvað er rétt og hvað er rangt. Útkoman hjá þér er SIGUR. Kossar g knús Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira