Tímasetning Ballon d'Or hátíðarinnar kemur Asllani ekki á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 09:30 Kosovare Asllani eftir tap Svía í undanúrslitum HM á móti verðandi heimsmeisturum Spánar. Getty/Alex Grimm Ef það er eitthvað sem segir manni að virðing fyrir kvennafótboltanum sé enn ekki kominn á þann stall sem hún að að vera í alþjóða fótboltasamfélaginu þá er það Ballon d'Or hátíðin sem var haldin í gær. Hátíðin er haldin í miðjum landsleikjaglugga kvenna þar sem margir af bestu leikmönnum heims eru uppteknar með landsliðum sínum. Á hátíðinni er verið að verðlauna besta knattspyrnufólk síðasta árs sem fá að launum Gullhnöttinn eftirsótta. Konurnar fengu sinn fyrsta Ballon d'Or fyrir aðeins fimm árum síðan en karlarnir hafa fengið hann frá árinu 1956. Enska landsliðskonan Georgia Stanway og sænska landsliðskonan Kosovare Asllani eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt tímasetninguna. „Þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Kosovare Asllani á blaðamannafundi fyrir leik sænska landsliðsins í Þjóðadeildinni. „Mér finnst að hátíð sem þessi eigi að vera haldin á degi sem hentar báðum kynjum. Þetta á að vera sanngjarnt. Fótboltaheimurinn er bara ekki alveg kominn þangað enn. Það er synd því þér er sýndur mikill heiður með því að fá þessi verðlaun,“ sagði Asllani. „Það er því synd að þarna sér tekinn frá konu einn af stærstu dögum hennar á fótboltaferlinum,“ sagði Asllani. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Sjá meira
Hátíðin er haldin í miðjum landsleikjaglugga kvenna þar sem margir af bestu leikmönnum heims eru uppteknar með landsliðum sínum. Á hátíðinni er verið að verðlauna besta knattspyrnufólk síðasta árs sem fá að launum Gullhnöttinn eftirsótta. Konurnar fengu sinn fyrsta Ballon d'Or fyrir aðeins fimm árum síðan en karlarnir hafa fengið hann frá árinu 1956. Enska landsliðskonan Georgia Stanway og sænska landsliðskonan Kosovare Asllani eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt tímasetninguna. „Þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Kosovare Asllani á blaðamannafundi fyrir leik sænska landsliðsins í Þjóðadeildinni. „Mér finnst að hátíð sem þessi eigi að vera haldin á degi sem hentar báðum kynjum. Þetta á að vera sanngjarnt. Fótboltaheimurinn er bara ekki alveg kominn þangað enn. Það er synd því þér er sýndur mikill heiður með því að fá þessi verðlaun,“ sagði Asllani. „Það er því synd að þarna sér tekinn frá konu einn af stærstu dögum hennar á fótboltaferlinum,“ sagði Asllani. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Sjá meira
Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn