„Ein okkar besta frammistaða“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 19:31 Góðir saman. Catherine Ivill/Getty Images Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. „Frábært, magnaður sigur og leikurinn sjálfur var ótrúlegur eins og allir í liðinu, sérstaklega þessi,“ Håland og benti á samherja sinn hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Manchester City á Old Trafford í dag. Håland skoraði tvö og lagði upp það þriðja en hefði auðveldlega getað skorað fleiri. „Ég sá að Phil Foden var einn fyrir opnu marki svo það var frekar einfalt,“ sagði hann um stoðsendinguna. „Þetta var ótrúleg varsla rétt fyrir hálfleik og hann (André Onana) varði einnig frábærlega með höfðinu í síðari hálfleik. Það er eins og það er, við unnum svo mér er sama,“ sagði sá norski um færin sem fóru forgörðum. „Þetta var góður leikur fyrir okkur. Fyrir utan nokkra einfalda bolta sem við töpuðum þá gáfum við þeim ekki mörg færi á að sækja hratt. Fyrstu 30 mínúturnar í síðari hálfleik voru mjög góðar. Hvernig við pressuðum, það vantaði gegn Arsenal. Við vorum frábærir. Mikið hrós á stóra manninn,“ sagði Bernardo Silva. „Þegar við komum á stað sem þessa, Anfield eða Old Trafford, þá vitum við hvað liðin vilja gera: Bíða eftir að við töpum boltanum og sækja hratt. Þetta snýst um uppspilið, að tapa boltanum ekki auðveldlega, stýra leiknum og fara hægt af stað á okkar vallarhelming. Eftir það þá snýst þetta um að komast í gegnum þá. Það er aldrei auðvelt að koma hingað og sækja sigur.“ „Þetta er án efa einn af okkar betri sigrum. Að vinna 3-0 á útivelli fyrir framan þetta stuðningsfólk. Ég held að þetta sé ein okkar besta frammistaða,“ sagði Silva að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
„Frábært, magnaður sigur og leikurinn sjálfur var ótrúlegur eins og allir í liðinu, sérstaklega þessi,“ Håland og benti á samherja sinn hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Manchester City á Old Trafford í dag. Håland skoraði tvö og lagði upp það þriðja en hefði auðveldlega getað skorað fleiri. „Ég sá að Phil Foden var einn fyrir opnu marki svo það var frekar einfalt,“ sagði hann um stoðsendinguna. „Þetta var ótrúleg varsla rétt fyrir hálfleik og hann (André Onana) varði einnig frábærlega með höfðinu í síðari hálfleik. Það er eins og það er, við unnum svo mér er sama,“ sagði sá norski um færin sem fóru forgörðum. „Þetta var góður leikur fyrir okkur. Fyrir utan nokkra einfalda bolta sem við töpuðum þá gáfum við þeim ekki mörg færi á að sækja hratt. Fyrstu 30 mínúturnar í síðari hálfleik voru mjög góðar. Hvernig við pressuðum, það vantaði gegn Arsenal. Við vorum frábærir. Mikið hrós á stóra manninn,“ sagði Bernardo Silva. „Þegar við komum á stað sem þessa, Anfield eða Old Trafford, þá vitum við hvað liðin vilja gera: Bíða eftir að við töpum boltanum og sækja hratt. Þetta snýst um uppspilið, að tapa boltanum ekki auðveldlega, stýra leiknum og fara hægt af stað á okkar vallarhelming. Eftir það þá snýst þetta um að komast í gegnum þá. Það er aldrei auðvelt að koma hingað og sækja sigur.“ „Þetta er án efa einn af okkar betri sigrum. Að vinna 3-0 á útivelli fyrir framan þetta stuðningsfólk. Ég held að þetta sé ein okkar besta frammistaða,“ sagði Silva að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira