Finnst United spila nákvæmlega eins hjá Ten Hag og hjá Solskjær og Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2023 14:00 Erik ten Hag tók við Manchester United fyrir síðasta tímabil. getty/Richard Sellers Þrátt fyrir að Erik ten Hag hafi bara tekið við Manchester United fyrir einu og hálfu ár finnst Jamie Carragher eins og liðið virðist vera á endastöð. Hann sér ekki mikla breytingu á frammistöðu United undir stjórn Ten Hags og forvera hans í starfi. United vann FC Kaupmannahöfn, 1-0, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn og hefur unnið þrjá leiki í röð. Sigrarnir hafa þó verið naumir og frammistaða United ekki sannfærandi. Gömlu Liverpool-hetjunni Carragher finnst ekki mikið til United-liðsins undir stjórn Ten Hags koma. „Þegar Ten Hag var ráðinn átti ég von á því að United yrði betrumbætt útgáfa af Ajax. Hann náði mörgum frábærum úrslitum hjá gamla liðinu sínu, sérstaklega í Meistaradeildinni, svo það hefði verið augljóst hvað hann hefði átt að gera með meira fjármagn og betri leikmenn,“ sagði Carragher. „Hugmyndin hlýtur að hafa verið að innleiða hollenska leikstílinn, hver var annars ástæðan fyrir því að sækja hann? Stjórn United virtist vera með það í huga að það minnsta sem stuðningsmennirnir fara fram á er að liðið sé sókndjarft og spennandi.“ Carragher finnst hann ekki sjá neina breytingu á spilamennsku United undir stjórn Ten Hags og Ole Gunnars Solskjær og Josés Mourinho. „Enginn fór fram á að Ten Hag myndi búa til meistaralið á einu eða tveimur árum en það var ekki ósanngjarnt að búast við því að uppleggið yrði augljóslega annað en hjá Solskjær og Mourinho. En það er ekki þannig sem það helsta sem er gagnrýnivert. Leikáætlunin er nánast sú sama,“ sagði Carragher. United mætir Manchester City á Old Trafford í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. United er í 8. sæti deildarinnar en City í 2. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. 27. október 2023 07:31 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
United vann FC Kaupmannahöfn, 1-0, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn og hefur unnið þrjá leiki í röð. Sigrarnir hafa þó verið naumir og frammistaða United ekki sannfærandi. Gömlu Liverpool-hetjunni Carragher finnst ekki mikið til United-liðsins undir stjórn Ten Hags koma. „Þegar Ten Hag var ráðinn átti ég von á því að United yrði betrumbætt útgáfa af Ajax. Hann náði mörgum frábærum úrslitum hjá gamla liðinu sínu, sérstaklega í Meistaradeildinni, svo það hefði verið augljóst hvað hann hefði átt að gera með meira fjármagn og betri leikmenn,“ sagði Carragher. „Hugmyndin hlýtur að hafa verið að innleiða hollenska leikstílinn, hver var annars ástæðan fyrir því að sækja hann? Stjórn United virtist vera með það í huga að það minnsta sem stuðningsmennirnir fara fram á er að liðið sé sókndjarft og spennandi.“ Carragher finnst hann ekki sjá neina breytingu á spilamennsku United undir stjórn Ten Hags og Ole Gunnars Solskjær og Josés Mourinho. „Enginn fór fram á að Ten Hag myndi búa til meistaralið á einu eða tveimur árum en það var ekki ósanngjarnt að búast við því að uppleggið yrði augljóslega annað en hjá Solskjær og Mourinho. En það er ekki þannig sem það helsta sem er gagnrýnivert. Leikáætlunin er nánast sú sama,“ sagði Carragher. United mætir Manchester City á Old Trafford í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. United er í 8. sæti deildarinnar en City í 2. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. 27. október 2023 07:31 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. 27. október 2023 07:31