Finnst United spila nákvæmlega eins hjá Ten Hag og hjá Solskjær og Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2023 14:00 Erik ten Hag tók við Manchester United fyrir síðasta tímabil. getty/Richard Sellers Þrátt fyrir að Erik ten Hag hafi bara tekið við Manchester United fyrir einu og hálfu ár finnst Jamie Carragher eins og liðið virðist vera á endastöð. Hann sér ekki mikla breytingu á frammistöðu United undir stjórn Ten Hags og forvera hans í starfi. United vann FC Kaupmannahöfn, 1-0, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn og hefur unnið þrjá leiki í röð. Sigrarnir hafa þó verið naumir og frammistaða United ekki sannfærandi. Gömlu Liverpool-hetjunni Carragher finnst ekki mikið til United-liðsins undir stjórn Ten Hags koma. „Þegar Ten Hag var ráðinn átti ég von á því að United yrði betrumbætt útgáfa af Ajax. Hann náði mörgum frábærum úrslitum hjá gamla liðinu sínu, sérstaklega í Meistaradeildinni, svo það hefði verið augljóst hvað hann hefði átt að gera með meira fjármagn og betri leikmenn,“ sagði Carragher. „Hugmyndin hlýtur að hafa verið að innleiða hollenska leikstílinn, hver var annars ástæðan fyrir því að sækja hann? Stjórn United virtist vera með það í huga að það minnsta sem stuðningsmennirnir fara fram á er að liðið sé sókndjarft og spennandi.“ Carragher finnst hann ekki sjá neina breytingu á spilamennsku United undir stjórn Ten Hags og Ole Gunnars Solskjær og Josés Mourinho. „Enginn fór fram á að Ten Hag myndi búa til meistaralið á einu eða tveimur árum en það var ekki ósanngjarnt að búast við því að uppleggið yrði augljóslega annað en hjá Solskjær og Mourinho. En það er ekki þannig sem það helsta sem er gagnrýnivert. Leikáætlunin er nánast sú sama,“ sagði Carragher. United mætir Manchester City á Old Trafford í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. United er í 8. sæti deildarinnar en City í 2. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. 27. október 2023 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
United vann FC Kaupmannahöfn, 1-0, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn og hefur unnið þrjá leiki í röð. Sigrarnir hafa þó verið naumir og frammistaða United ekki sannfærandi. Gömlu Liverpool-hetjunni Carragher finnst ekki mikið til United-liðsins undir stjórn Ten Hags koma. „Þegar Ten Hag var ráðinn átti ég von á því að United yrði betrumbætt útgáfa af Ajax. Hann náði mörgum frábærum úrslitum hjá gamla liðinu sínu, sérstaklega í Meistaradeildinni, svo það hefði verið augljóst hvað hann hefði átt að gera með meira fjármagn og betri leikmenn,“ sagði Carragher. „Hugmyndin hlýtur að hafa verið að innleiða hollenska leikstílinn, hver var annars ástæðan fyrir því að sækja hann? Stjórn United virtist vera með það í huga að það minnsta sem stuðningsmennirnir fara fram á er að liðið sé sókndjarft og spennandi.“ Carragher finnst hann ekki sjá neina breytingu á spilamennsku United undir stjórn Ten Hags og Ole Gunnars Solskjær og Josés Mourinho. „Enginn fór fram á að Ten Hag myndi búa til meistaralið á einu eða tveimur árum en það var ekki ósanngjarnt að búast við því að uppleggið yrði augljóslega annað en hjá Solskjær og Mourinho. En það er ekki þannig sem það helsta sem er gagnrýnivert. Leikáætlunin er nánast sú sama,“ sagði Carragher. United mætir Manchester City á Old Trafford í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. United er í 8. sæti deildarinnar en City í 2. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. 27. október 2023 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. 27. október 2023 07:31