Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2023 11:21 Siggi Ragnars stendur hér í fullum skrúða fyrir framan rútuna sína. Vísir/einar Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Siggi ekur skólabíl og sinnir einnig almennum hópferðaakstri. Einkennisklæðnaður hans í akstrinum var fyrst um sinn flísvesti. Hann skipti svo yfir í leðurvesti, á sand af leðurvestum eins og hann segir sjálfur, og loks sneri hann sér alfarið að litríkum jökkum og jakkafötum. Hann mætir aldrei í „venjulegum“ fötum í vinnuna lengur - og er raunar nýbyrjaður að skarta líka fullum skrúða úti meðal fólks í heimabænum, Selfossi. „Ég fór út í gær og náði mér í sushi. Áttaði mig á því að mig vantar kaffi og fer enn innar í búðina. Og það var bara annar hver maður sem sagði: Vá, rosalega ertu flottur, maður! Þarna var ég innan um allt þetta fólk. Fólk heillast af þessu. Og eins og núna, þegar eldri borgararnir eru komnir í pottinn, þá er mikið skrafað um mig,“ segir Siggi. „Stundum skil ég ekki sjálfan mig. Ég er feiminn að eðlisfari, var rosalega feiminn sem strákur. En svo í dag, ég hlýt bara að vera með athyglissýki! Ég er svo sjúkur í að láta taka eftir mér, það er nýtt hjá mér. En það er kannski bara út af því hvað ég fæ mikil viðbrögð.“ Brot úr viðtalinu við Sigga má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland í dag þáttinn í heild má nálgast á Stöð 2+. Ísland í dag Tíska og hönnun Árborg Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Siggi ekur skólabíl og sinnir einnig almennum hópferðaakstri. Einkennisklæðnaður hans í akstrinum var fyrst um sinn flísvesti. Hann skipti svo yfir í leðurvesti, á sand af leðurvestum eins og hann segir sjálfur, og loks sneri hann sér alfarið að litríkum jökkum og jakkafötum. Hann mætir aldrei í „venjulegum“ fötum í vinnuna lengur - og er raunar nýbyrjaður að skarta líka fullum skrúða úti meðal fólks í heimabænum, Selfossi. „Ég fór út í gær og náði mér í sushi. Áttaði mig á því að mig vantar kaffi og fer enn innar í búðina. Og það var bara annar hver maður sem sagði: Vá, rosalega ertu flottur, maður! Þarna var ég innan um allt þetta fólk. Fólk heillast af þessu. Og eins og núna, þegar eldri borgararnir eru komnir í pottinn, þá er mikið skrafað um mig,“ segir Siggi. „Stundum skil ég ekki sjálfan mig. Ég er feiminn að eðlisfari, var rosalega feiminn sem strákur. En svo í dag, ég hlýt bara að vera með athyglissýki! Ég er svo sjúkur í að láta taka eftir mér, það er nýtt hjá mér. En það er kannski bara út af því hvað ég fæ mikil viðbrögð.“ Brot úr viðtalinu við Sigga má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland í dag þáttinn í heild má nálgast á Stöð 2+.
Ísland í dag Tíska og hönnun Árborg Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira