Segir Haaland að undirbúa sig fyrir það að fá marbletti í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 17:30 Það eru fimm leikir og margir mánuðir liðnir síðan að Erling Haaland skoraði síðast fyrir Manchester City í Meistaradeildinni. Getty/Alex Pantling Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur ekki skorað í síðustu fimm leikjum sínum í Meistaradeildinni og það verður því pressa á honum að breyta því í kvöld. Manchester City mætir þá svissneska liðinu Young Boys á útivelli í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og ef það er eitthvað lið sem ætti að gefa honum tækifæri á því að enda þessa markaþurrð sína þá er það lið eins og ungu strákarnir frá Bern. Haaland skoraði síðast í Meistaradeildinni í leik á móti Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar í apríl í vor. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað í síðustu fimm Meistaradeildarleikjum sínum þá er Haaland með 35 mörk í 32 leikjum á ferli sínum í keppninni. „Ég tek þessu verkefni að dekka Haaland mjög alvarlega eins og alltaf þegar ég mæti góðum sóknarmönnum. Ég býst við því að hann endi með nokkra marbletti eftir leikinn,“ sagði Loris Benito, varnarmaður Young Boys, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Norska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City er að fara að spila á gervigrasi í þessum leik á móti Young Boys sem er ekki það besta fyrir liðið enda fram undan leikur á móti Liverpool í hádeginu á laugardaginn. „Svona er þetta bara. Það væri betri ef þetta væri gras. 99 prósent af liðum í hæsta klassa spilað á grasi,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. Fylgst verður með leiknum eins og öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni með Gumma Ben. Hún hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Manchester City mætir þá svissneska liðinu Young Boys á útivelli í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og ef það er eitthvað lið sem ætti að gefa honum tækifæri á því að enda þessa markaþurrð sína þá er það lið eins og ungu strákarnir frá Bern. Haaland skoraði síðast í Meistaradeildinni í leik á móti Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar í apríl í vor. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað í síðustu fimm Meistaradeildarleikjum sínum þá er Haaland með 35 mörk í 32 leikjum á ferli sínum í keppninni. „Ég tek þessu verkefni að dekka Haaland mjög alvarlega eins og alltaf þegar ég mæti góðum sóknarmönnum. Ég býst við því að hann endi með nokkra marbletti eftir leikinn,“ sagði Loris Benito, varnarmaður Young Boys, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Norska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City er að fara að spila á gervigrasi í þessum leik á móti Young Boys sem er ekki það besta fyrir liðið enda fram undan leikur á móti Liverpool í hádeginu á laugardaginn. „Svona er þetta bara. Það væri betri ef þetta væri gras. 99 prósent af liðum í hæsta klassa spilað á grasi,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. Fylgst verður með leiknum eins og öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni með Gumma Ben. Hún hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira