Segir Haaland að undirbúa sig fyrir það að fá marbletti í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 17:30 Það eru fimm leikir og margir mánuðir liðnir síðan að Erling Haaland skoraði síðast fyrir Manchester City í Meistaradeildinni. Getty/Alex Pantling Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur ekki skorað í síðustu fimm leikjum sínum í Meistaradeildinni og það verður því pressa á honum að breyta því í kvöld. Manchester City mætir þá svissneska liðinu Young Boys á útivelli í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og ef það er eitthvað lið sem ætti að gefa honum tækifæri á því að enda þessa markaþurrð sína þá er það lið eins og ungu strákarnir frá Bern. Haaland skoraði síðast í Meistaradeildinni í leik á móti Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar í apríl í vor. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað í síðustu fimm Meistaradeildarleikjum sínum þá er Haaland með 35 mörk í 32 leikjum á ferli sínum í keppninni. „Ég tek þessu verkefni að dekka Haaland mjög alvarlega eins og alltaf þegar ég mæti góðum sóknarmönnum. Ég býst við því að hann endi með nokkra marbletti eftir leikinn,“ sagði Loris Benito, varnarmaður Young Boys, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Norska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City er að fara að spila á gervigrasi í þessum leik á móti Young Boys sem er ekki það besta fyrir liðið enda fram undan leikur á móti Liverpool í hádeginu á laugardaginn. „Svona er þetta bara. Það væri betri ef þetta væri gras. 99 prósent af liðum í hæsta klassa spilað á grasi,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. Fylgst verður með leiknum eins og öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni með Gumma Ben. Hún hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Manchester City mætir þá svissneska liðinu Young Boys á útivelli í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og ef það er eitthvað lið sem ætti að gefa honum tækifæri á því að enda þessa markaþurrð sína þá er það lið eins og ungu strákarnir frá Bern. Haaland skoraði síðast í Meistaradeildinni í leik á móti Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar í apríl í vor. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað í síðustu fimm Meistaradeildarleikjum sínum þá er Haaland með 35 mörk í 32 leikjum á ferli sínum í keppninni. „Ég tek þessu verkefni að dekka Haaland mjög alvarlega eins og alltaf þegar ég mæti góðum sóknarmönnum. Ég býst við því að hann endi með nokkra marbletti eftir leikinn,“ sagði Loris Benito, varnarmaður Young Boys, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Norska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City er að fara að spila á gervigrasi í þessum leik á móti Young Boys sem er ekki það besta fyrir liðið enda fram undan leikur á móti Liverpool í hádeginu á laugardaginn. „Svona er þetta bara. Það væri betri ef þetta væri gras. 99 prósent af liðum í hæsta klassa spilað á grasi,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. Fylgst verður með leiknum eins og öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni með Gumma Ben. Hún hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn