Hans Viktor í KA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2023 17:21 Hans Viktor spilar áfram í gulu. KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. Hinn 27 ára gamli Hans Viktor hefur allan sinn feril leitað með uppeldisfélagi sínu Fjölni. Alls á hann að baki 81 leik í efstu deild með Fjölni sem og 73 í B-deild. „Ég er mjög ánægður að fá góðan hafsent á besta aldri í liðið. Þegar við skoðuðum hann þá sáum við að hann tikkaði í mörg box hjá okkur. Hans Viktor er stór og fljótur strákur sem er einnig góður á boltanum. Það er einnig mjög mikilvægt að ég heyrði úr mörgum áttum að hann er topp karakter. Ég hlakka til að vinna með honum og hef fulla trú á að næstu ár verði hans bestu á ferlinum,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, um nýjasta leikmann félagsins. Bjóðum Hans Viktor Guðmundsson velkominn í KA! #LifiFyrirKA https://t.co/tdHpIeG3la pic.twitter.com/zNb2h6XLic— KA (@KAakureyri) October 20, 2023 „Hans Viktor er spennandi leikmaður sem verður gaman að sjá í nýjum gulum búning á næsta ári. Hann hefur haldið tryggð við Fjölni sem er aðdáunarvert en við teljum að KA sé rétti staðurinn fyrir hann að taka næsta skref sem fótboltamaður. Hann var í liði ársins í Lengjudeildinni á Fotbolti.net og er það því skemmtileg áskorun fyrir hann að sýna að hann geti einnig verið með betri miðvörðum Bestu deildarinnar,“ sagði Aðalbjörn Hannesson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KA. KA endaði sumarið í 7. sæti Bestu deildar karla með 41 stig. Liðið fór þá alla leið í bikarúrslit þar sem það beið lægri hlut gegn Víking. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Hans Viktor hefur allan sinn feril leitað með uppeldisfélagi sínu Fjölni. Alls á hann að baki 81 leik í efstu deild með Fjölni sem og 73 í B-deild. „Ég er mjög ánægður að fá góðan hafsent á besta aldri í liðið. Þegar við skoðuðum hann þá sáum við að hann tikkaði í mörg box hjá okkur. Hans Viktor er stór og fljótur strákur sem er einnig góður á boltanum. Það er einnig mjög mikilvægt að ég heyrði úr mörgum áttum að hann er topp karakter. Ég hlakka til að vinna með honum og hef fulla trú á að næstu ár verði hans bestu á ferlinum,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, um nýjasta leikmann félagsins. Bjóðum Hans Viktor Guðmundsson velkominn í KA! #LifiFyrirKA https://t.co/tdHpIeG3la pic.twitter.com/zNb2h6XLic— KA (@KAakureyri) October 20, 2023 „Hans Viktor er spennandi leikmaður sem verður gaman að sjá í nýjum gulum búning á næsta ári. Hann hefur haldið tryggð við Fjölni sem er aðdáunarvert en við teljum að KA sé rétti staðurinn fyrir hann að taka næsta skref sem fótboltamaður. Hann var í liði ársins í Lengjudeildinni á Fotbolti.net og er það því skemmtileg áskorun fyrir hann að sýna að hann geti einnig verið með betri miðvörðum Bestu deildarinnar,“ sagði Aðalbjörn Hannesson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KA. KA endaði sumarið í 7. sæti Bestu deildar karla með 41 stig. Liðið fór þá alla leið í bikarúrslit þar sem það beið lægri hlut gegn Víking.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira