Bar upp bónorðið á blautu bílaplani Íris Hauksdóttir skrifar 20. október 2023 07:00 Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson trúlofuðu sig með eftirminnilegum hætti. Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson eiga sér glæstan feril í körfubolta sem leiddi þau á sínum tíma saman. Þau eiga í dag þrjú börn sem fæddust með stuttu millibili. Þegar Heiðrún var langt gengin með miðjubarnið ákvað Ægir Þór að bera upp bónorðið. Hann bauð Heiðrúnu á jólatónleika Emmsjé Gauta og velti fyrir sér hvernig hann ætti að koma orðum að stóru spurningunni. Mundi ekki hvort hún sagði já eða nei Eftir að tónleikunum lauk sá hann að tíminn væri að renna úr greipum hans og örþrifaráðið var að kasta sér á hnén á blautu bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra þar sem Heiðrún sat enn inn í bílnum. Fjölskylda þeirra Ægis og Heiðrúnar stækkaði á mjög skömmum tíma. aðsend Þau greina frá bónorðinu ásamt fleiri skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. Þar segir Ægir Þór: „Ég opnaði fyrir henni hurðina leggst á skeljarnar á rennandiblautu bílaplaninu og bið hennar. Svo eiginlega hendi ég henni inn og skutla barnapíunni heim. Þetta var einhvern veginn svona, jæja þá er þetta komið, áfram með smjörið. Ég var alveg búinn að gleyma hvort hún hefði sagt já eða nei.” Varstu stressaður í momentinu? „Já, ég var alveg stressaður en ég áttaði mig ekki á því af hverju ég væri svona stressaður. Sem er bara gott, því þetta hefur greinilega verið mjög mikilvægt fyrir mig. Að ná að landa þessu algjörlega. Þetta var mjög skrítið, hjartað var alveg að pumpast út.” Þáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Ástin og lífið Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir „Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00 Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Sjá meira
Þegar Heiðrún var langt gengin með miðjubarnið ákvað Ægir Þór að bera upp bónorðið. Hann bauð Heiðrúnu á jólatónleika Emmsjé Gauta og velti fyrir sér hvernig hann ætti að koma orðum að stóru spurningunni. Mundi ekki hvort hún sagði já eða nei Eftir að tónleikunum lauk sá hann að tíminn væri að renna úr greipum hans og örþrifaráðið var að kasta sér á hnén á blautu bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra þar sem Heiðrún sat enn inn í bílnum. Fjölskylda þeirra Ægis og Heiðrúnar stækkaði á mjög skömmum tíma. aðsend Þau greina frá bónorðinu ásamt fleiri skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. Þar segir Ægir Þór: „Ég opnaði fyrir henni hurðina leggst á skeljarnar á rennandiblautu bílaplaninu og bið hennar. Svo eiginlega hendi ég henni inn og skutla barnapíunni heim. Þetta var einhvern veginn svona, jæja þá er þetta komið, áfram með smjörið. Ég var alveg búinn að gleyma hvort hún hefði sagt já eða nei.” Varstu stressaður í momentinu? „Já, ég var alveg stressaður en ég áttaði mig ekki á því af hverju ég væri svona stressaður. Sem er bara gott, því þetta hefur greinilega verið mjög mikilvægt fyrir mig. Að ná að landa þessu algjörlega. Þetta var mjög skrítið, hjartað var alveg að pumpast út.” Þáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Ástin og lífið Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir „Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00 Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Sjá meira
„Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00
Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01