Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnurnar sem fóru forgörðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2023 07:00 Íslenska liðið fagnar því að Gylfi Þór sé orðinn markahæstur frá upphafi. Vísir/Hulda Margrét Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins. Gylfi Þór var fyrir leik gærkvöldsins aðeins einu marki frá því að jafna markamet Kolbeins Sigþórssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Þegar í ljós kom að Gylfi Þór myndi byrja leikinn þá var strax farið að spá því að hann myndi allavega jafna markametið eða mögulega bæta það. Það tók Gylfa Þór ekki langan tíma að láta til sín taka. Það var svo á 22. mínútu sem Ísland fékk vítaspyrnu eftir að fyrirgjöf Gylfa Þórs fór í hendina á varnarmanni gestanna. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og negldi boltanum í slá og inn. Alfreð Finnbogason tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Klippa: Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnunar sem fóru forgörðum Gestirnir fengu hins vegar vítaspyrnu áður en flautað var til fyrri hálfleiks eftir að boltinn fór í hönd Alfons Sampsted innan vítateigs. Elías Rafn Ólafssonar gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Sandro Wieser en samherji hans fylgdi eftir og minnkaði muninn. Það þurfti hins vegar að taka spyrnuna aftur þar sem leikmenn beggja liða voru komnir inn í teiginn. Wieser steig aftur á punktinn og þrumaði framhjá, staðan 2-0 í hálfleik. Gylfi Þór sannfærði þjálfarateymið um að spila tíu mínútur til viðbótar í síðari hálfleik og þær nýtti hann í að skora annað mark sitt og bæta þar með markamet íslenska karlalandsliðsins. Hákon Arnar Haraldsson gulltryggði svo sigur 4-0 sigur Íslands. Mörkin fjögur ásamt vítaspyrnum gestanna má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Gylfi Þór var fyrir leik gærkvöldsins aðeins einu marki frá því að jafna markamet Kolbeins Sigþórssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Þegar í ljós kom að Gylfi Þór myndi byrja leikinn þá var strax farið að spá því að hann myndi allavega jafna markametið eða mögulega bæta það. Það tók Gylfa Þór ekki langan tíma að láta til sín taka. Það var svo á 22. mínútu sem Ísland fékk vítaspyrnu eftir að fyrirgjöf Gylfa Þórs fór í hendina á varnarmanni gestanna. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og negldi boltanum í slá og inn. Alfreð Finnbogason tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Klippa: Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnunar sem fóru forgörðum Gestirnir fengu hins vegar vítaspyrnu áður en flautað var til fyrri hálfleiks eftir að boltinn fór í hönd Alfons Sampsted innan vítateigs. Elías Rafn Ólafssonar gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Sandro Wieser en samherji hans fylgdi eftir og minnkaði muninn. Það þurfti hins vegar að taka spyrnuna aftur þar sem leikmenn beggja liða voru komnir inn í teiginn. Wieser steig aftur á punktinn og þrumaði framhjá, staðan 2-0 í hálfleik. Gylfi Þór sannfærði þjálfarateymið um að spila tíu mínútur til viðbótar í síðari hálfleik og þær nýtti hann í að skora annað mark sitt og bæta þar með markamet íslenska karlalandsliðsins. Hákon Arnar Haraldsson gulltryggði svo sigur 4-0 sigur Íslands. Mörkin fjögur ásamt vítaspyrnum gestanna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira