Eiga ekki von á að ráðherramálin verði rædd Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 09:19 Ingibjörg Isaksen, oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi og þingflokksformaður. Vísir/Hulda Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir fund stjórnarþingmanna sem fram fer á Þingvöllum í dag hafa verið skipulagðan fyrir nokkrum vikum síðan. Hún á ekki von á því að ráðherramálin verði rædd. Í morgun var greint frá því að þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, ætluðu að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að fundurinn hafi verið skipulagður fyrir nokkrum vikum síðan og því hafi ekki verið boðað til hans vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar úr embætti fjármála- og efnahagsráðherra. Hún segir að stærstu mál landsins verði rædd á fundinum, þar á meðal efnahagsmálin. Þá á hún ekki endilega von á því að tilvonandi ráðherraskipti verði rædd. Guðlaugur Þór Þórðarson brosti til fréttamanna á leið sinni á ríkisstjórnarfund í morgun.Vísir/Berghildur Erla „Formennirnir hafa fengið fullt umboð frá þingflokkunum og hafa þetta á sinni könnu. Við treystum þeim til þess,“ segir Ingibjörg í samtali við fréttastofu. Fundurinn á Þingvöllum hefst að lokum ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan hálf níu í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu er síðan ríkisráðsfundur, það er fundur ríkisstjórnarinnar með forseta Íslands, á morgun klukkan 14. Þar mun Bjarni biðjast lausnar úr embætti ráðherra og kemur í framhaldi af því í ljós hvort hann haldi áfram í ríkisstjórninni eða ekki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, þegar hann gekk úr bifreið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. Vísir/Berghildur Erla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Þingvellir Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira
Í morgun var greint frá því að þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, ætluðu að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að fundurinn hafi verið skipulagður fyrir nokkrum vikum síðan og því hafi ekki verið boðað til hans vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar úr embætti fjármála- og efnahagsráðherra. Hún segir að stærstu mál landsins verði rædd á fundinum, þar á meðal efnahagsmálin. Þá á hún ekki endilega von á því að tilvonandi ráðherraskipti verði rædd. Guðlaugur Þór Þórðarson brosti til fréttamanna á leið sinni á ríkisstjórnarfund í morgun.Vísir/Berghildur Erla „Formennirnir hafa fengið fullt umboð frá þingflokkunum og hafa þetta á sinni könnu. Við treystum þeim til þess,“ segir Ingibjörg í samtali við fréttastofu. Fundurinn á Þingvöllum hefst að lokum ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan hálf níu í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu er síðan ríkisráðsfundur, það er fundur ríkisstjórnarinnar með forseta Íslands, á morgun klukkan 14. Þar mun Bjarni biðjast lausnar úr embætti ráðherra og kemur í framhaldi af því í ljós hvort hann haldi áfram í ríkisstjórninni eða ekki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, þegar hann gekk úr bifreið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. Vísir/Berghildur Erla
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Þingvellir Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira